Vikan


Vikan - 18.05.1989, Blaðsíða 36

Vikan - 18.05.1989, Blaðsíða 36
Pönnusteikt lúöa með reyktum laxi og kavíarsósu Fiskur \ Fyrir 4 Vinnutími ca. 15 mín. Höfundur: Jóhann Sveinsson INNKAUP: 800 gr lúða 1 msk svartur kavíar 1 msk rauður kavíar 1/2 laukur 100 gr reyktur lax 3 dl hvítvín 4 dl rjómi 300 gr smjör salt og pipar Helstu áhöld: Panna, steikarspaði og þeytari Ódýr □ Erfiður □ Heitur Sl Kaldur □ Má frysta □ Annað: AÐFERÐ: ■ Laukurinn saxaður smátt, settur í pott ásamt klípu af smjöri og léttsteikt- ur (ekki brúnaður). Rjóma og hvítvíni bætt í og soðið niður um helming. Restinni af smjörinu bætt út í smátt og smátt. Kavíarinn settur út í, ekki lát- inn sjóða. Salt og pipar eftir smekk. ■ Lúðan er steikt á pönnu eða grilluð. Sett á disk og skreytt með reyktum laxi. Hrátt hangikjöt meö ávöxtum og piparrótarsósu Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 30 mín. Höfundur: Úlfar Finnbjörnsson Smáréttur INNKAUP: ADFERÐ: 200 gr fitusnautt hangikjöt 1 melóna 1 mangó ávöxtur lolló rossó kál frisesalat 50 gr furuhnetur Sósa: 1/2 bolli olía 1 harðsoðið egg 1 msk piparrótarmauk 1 tsk hvítvínsedik salt og svartur pipar 1 msk söxuð steinselja 1 tsk sítrónusafi ■ Eggið og steinseljan skorin smátt og öllu sem á að fara í sósuna bland- að saman og látið standa í kæli í 1 klst. ■ Melónan er skorin í tvennt og kjarninn skafinn úr. Þá er melónan skorin í báta og börkurinn skorinn af. ■ Mangóávöxturinn er skrældur, kjötið skorið af steininum og það skorið í sams konar báta og melónan. ■ Hangikjötið er skorið í þunnar sneiðar og þeim vafið utanum melónu- og mangóbátana. ■ Bátunum er raðað í hring á disk og skreytt með salatinu og hnetunum. o ■ Borið fram með sósunni. œ co u. LU _l QC O —3 I w Helstu áhöld: Hnífur. Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur ixl Má frysta □ Annað: BERTOLLI ÓLlFUOLlA m McCORMICK KRYDD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.