Vikan


Vikan - 18.05.1989, Blaðsíða 24

Vikan - 18.05.1989, Blaðsíða 24
inni. Það getur verið óþægileg tilfinning að sjá vélina á hreyfingu ef maður situr aftarlega. Við vorum eins og drottningar á Saga Class, það er eins og að sitja heima í stofu. Ég vil líka benda öllum þeim 10.000 flughræddu einstaklingum á íslandi á að ef þeir fara upp í flugvél að láta flugfreyjurn- ar vita af hræðslutilfinningunni. Þær hafa mjög mikið að gera, en gefa sér alltaf tíma til að koma og spjalla við mann og þú virkilega flnnur fyrir því að þeim er ekki sama um þig.“ „í flugtakinu leið mér hræðilega, ég svitnaði í lófúnum og hjartslátturinn hefúr eflaust náð nokkur hundruð slögum á mín- útu. Það var ekki fyrr en nokkru eftir flug- tak sem mér fór að líða betur og þá gat ég í fyrsta skipti í fjóra daga borðað eitthvað. Ég þurfti meira að segja að fá tvöfaldan skammt." „Eins og brúðkaupsferð“ Þetta var í fyrsta sinni sem þau hjónin Anný og Óli fara saman tvö í ferðalag. „Þetta var eins og brúðkaupsferð," segir Anný. Og um stórborgina sagði hún: „Ég hefði aldrei trúað því að fátæktin og ríki- dæmið væru svona samtvinnuð í sömu borginni. New York er mjög heillandi borg. Það var gaman að sjá hvar Yoko Ono býr og við stóðum á stéttinni fýrir utan þar sem Lennon var myrtur. Þegar við svo vor- um að borða eitt sinn í hádeginu sat Eric Clapton við næsta borði og einnig einn meðlimur Iron Maiden hljómsveitarinnar. Það versta var að ég mátti ekki taka mynd af Clapton. Ég skoðaði margt í New York, meðal annars Empire State bygginguna og fannst mér það þrekvirki að fara upp í lyftu, en svoleiðis farartæki hafði ég ekki notað í mörg ár.“ Ertu búin að ákveða næstu flugferð? „Nei, en ég þarf að fara fljótlega til að nota þessa reynslu. Mig er satt að segja strax farið að langa upp í flugvél aftur. Ég veit að ég á eftir að ferðast víða í ffamtíð- inni og mun njóta þess sem ég hef farið á mis við. Ég skil það núna að hræðslan var gersamlega óþörf. Ég vil að lokum nota þetta tækifæri til að þakka öllum sem lögðu hönd á plóginn við að gera þessa ferð mögulega, ekki síst Bylgjunni fyrir að hleypa þessum leik af stað og flugfólkinu sjálfu,“ sagði Anný. Námskeið fyrir flughrædda Að sögn Unu Eyþórsdóttur, deildar- stjóra þjálfúnar og ffæðslu hjá Flugleiðum, var í vor reynslunámskeið fyrir þá sem vilja sigrast á flughræðslu og tókst það mjög vel. Það verður svo haldið almennt námskeið í haust og verður uppbyggingin tvenns konar: Fælni þar sem verður fjallað um hvers vegna fólk er flughrætt og síðar Qugeðlisfræði, þar sem fjallað er um hvers vegna flugvélar geta flogið. Námskeiðið, sem verður 20 klst., endar svo með flug- ferð til einhvers áætlunarstaða Flugleiða. Þessi námskeið verða opin öllum sem telja sig þurfa á þessari aðstoð að halda. □ 24 VIKAN 10. TBL. 1989 Anný ásamt Magnúsi Jónssyni flugstjóra í flugstjómarklefanum. „Ég komst að því að þeim er vel treystandi," sagði Anný eftir að hafa kynnst starfinu frammí. Fyrir utan Macy’s, sem er eitt af stærri verslunarhúsunum í New York. Anný og Óli fyrir utan veitingastaðinn þar sem þau sáu Eric Clapton. Á mynd- inni til hægri sjást Anný og Valdís fyrir framan Dakota, þar semjohn Lennon var myrtur. DRAUMUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.