Vikan


Vikan - 18.05.1989, Blaðsíða 19

Vikan - 18.05.1989, Blaðsíða 19
FVRR 0(5 HÚ engri cmnarri lík ^ reykjavíkurstUlkan LINDA S. GUÐMUNDSDÓTTIR SKRIFAR Það getur verið erfitt að lýsa Reykjavíkurstúlkunni 1989, við erum jafn ólíkar og við erum margar. Það er því auðveldast fyrir mig að taka mið af sjólfri mér og þeim sem ég þekki til. Nú á dögum ljúka flestir stúdents- prófi og eru þá stelpurnar jaínvel í meirihluta. Fyrir mig var það mikill áfangi að fá hvítu húíuna, þó að fólk segi að stúdentspróf sé aðeins lykillinn að frekari menntun. Ég man að í stúdents- prófunum hugsaði ég oft til þess hve fegin ég yrði þegar ég loksins væri orðin stúdent. Þá fyrst væri ég ffjáls að gera ná- kvæmlega það sem mig langaði til. Á út- skriftardaginn var þó ekki laust við að ég færi að sakna þess að vera að hætta. Það var oft gaman í skólanum, og að mörgu leyti þægUegt. Kennararnir veittu okkur aðhald og á vissan hátt komumst við hjá því að taka mikilvægar ákvarðanir í sam- bandi við námið. AUt í einu var kominn tími til að taka sjálfstæðar ákvarðanir. Vinir og vandamenn fóru nú að spyrja hvað ég ætlaðist fyrir. Satt að segja hafði ég ekki svar á reiðum höndum, það væri svo margt sem mig langaði tU. Ég held að margar stelpur á mínum aldri standi í sömu sporum og ég. Möguleikarnir eru óteljandi, og nú gera stelpur sömu kröfur til menntunar og strákar. Hafi ungt fóUc í huga að mennta sig eitthvað frekar, þá eru mörg fög hér heima í háskólanum sem koma til greina. Að vísu er fólk búið að velja ákveðnar brautir í ffamhaldsskólun- um, og hefur þannig takmarkað sig við ákveðin svið. Það eru líka fleiri skólar en háskólinn, sem hafa upp á ýmislegt að bjóða. Ég held t.d. að Iðnskólinn gleymist oft. Einnig er aUtaf fjöldi sem reynir að þreyta inntöku- próf í Myndlista- og handíðaskólann, LeUc- listarskóla íslands og Söngskólann. Að fara til útlanda í nám hlýtur líka að vera spennandi, alveg nýtt umhverfi og fólk sem talar annað tungumál. Hér koma Frh. á bls. 21 ÍO.TBL. 1989 VIKAN 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.