Vikan


Vikan - 18.05.1989, Blaðsíða 61

Vikan - 18.05.1989, Blaðsíða 61
SNASAGA verkunum. Þegar klukkan var þrjú var íbúðin í sínu besta ástandi — að undan- teknum kassanum, sem í var dótið hans Hans. Kassinn var ennþá inni í herberginu. Veikur ilmur af appelsínum kom mér næstum til að gráta. En þá fékk ég hugmynd. Hingað til höfðu hugmyndir mínar ekki orðið mér til annars en kvalræðis, en þessa hugmynd gat ég ekki staðist. Með nokkrum snörum handtökum ýtti ég kassanum inn í svefh- herbergið og raðaði öllu dótinu aftur í kommóðuna. Síðan breiddi ég dagblöð undir kassann og úðaði hann að innan með sellulósalakki, náði í efnið og byrjaði að klippa. Ég strengdi það yfir kassann og festi það með smánöglum, fór síðan aftur með kassann fram í herbergið, þar sem ég setti upp á hann fallegan lampa, og þá leit hann út fyrir að vera hið fallegasta hús- gagn fyrir tengdamömmu, þar sem hún gat geymt alla hlutina sína. Meðan á öllu þessu stóð var farið að skyggja. Ég slökkti á lampanum og lokaði dyrunum að herberginu. Þetta átti að koma á óvartþegar Hans kæmi heim. Fyrst varð ég að taka burtu blöðin, bútana, ham- arinn, naglana og sellulósalakkið, til þess að Hans gæti sagt... „Guð hjálpi mér. Hefur andinn komið aftur yfir þig?“ — Þetta var það, sem hann sagði. Hann stóð í dyragættinni og litaðist um. Ég leit snöggt á klukkuna. Hana vant- aði fimmtán mínútur í sjö, þó að ég tryði varla eigin augum. Ég var vonlaus... Ég opnaði munninn til þess að svara, en þá leit ég á Hans og sá sterklegu hökuna og hugsaði: Nei, ég held ég láti það vera. Ef hann vill ímynda sér hið versta, þá er bara best, að hann geri það.“ - Og ég þagði eins og steinn. Ég sagði ekki aukatekið orð fyrr en um áttaleytið, þegar Hans stóð upp með dagblaðið til þess að ná í rrieira brenni í arininn. „Hvers vegna ertu að þessu?“ spurði ég. „Ég neyðist til að fara snemma í rúmið, ef þú ætlar að vakna klukkan hálfijögur." Hann kastaði stórri spýtu inn í eldinn og stóð og starði á neistana, sem skutust upp reykháfinn. „Það getur vel verið, að ég vakni ekki svo snemma." - Hann settist aft- ur í sófann, tók dagblaðið og sagði: „Ef ég verð ekki kominn, þá bíður mamma bara eftir mér, heldurðu það ekki?“ ,Ju-ú,“ byrj- aði ég, „en ...“ Ég gat samt ekki trúað því. Ég ímyndaði mér tengdamömmu stíga út úr lestinni og skima í ákafa eftir hávaxna drengnum sínum. Mér fannst ég geta ímyndað mér vonbrigði hennar, ef hann væri ekki þar. Kannski hafði það verið af eðlishvöt, þegar hún ákvað að heimsækja son sinn, og hafði valið lestina svona snemma, af því að hún gat ekki beðið lengur. „Hans, það væri þér ekki líkt,“ sagði ég. „Væri það ekki fúllmikil eigingirni og barnaskapur?" Hann setti dagblaðið frá sér. ,AHir hafa rétt á því að hegða sér eins og börn einstaka sinnum." „Ekki þegar það er á annarra kostnað, — ekki þegar það er treyst á þig.“ Það kom glampi í augu hans. „Hver segir það?“ Já, það var í raun og veru ég, sem hafði sagt það, og það hljómaði mjög trúlega, jafrivel þótt ég hefði aldrei hugsað um það áður. En einstaka sinnum hefur maður rétt á að skipta um skoðun. Ég stóð upp, opnaði dyrnar að herberg- inu og kveikti á lampanum. „Hans,“ sagði ég, „ég var að gera þetta í dag — fyrir mömmu þína.“ Ég fann að tárin voru að koma fram í augun. „En — hann lítur ennþá út eins og appelsínukassi." Hann strauk á sér hökuna og leit til mín, kíminn á svip. „Það lítur út fýrir, að þú haf- ir haft mikið að gera,“ sagði hann, „og þú þekkir mömmu. Það er ekkert, sem hún dáist eins mikið að og dugleg býfluga.“ Hann hallaði höfðinu aftur og rak upp skellihlátur. Svo rétti hann höndina út og slökkti á lampanum. Ég heyrði hlátur hans í myrkrinu, það var dimmur, dillandi hlátur, sem nálgaðist meira og meira. Stundum er það nú ekki svo vitlaust að fara snemma í rúmið. □ / þuRKK,- frOM ?ií< Hu'/í-Di F/-5Ó l HÓTA rMSAiö- UA/ &6ltA KöoKKi KflRL- FUCLftK. SKÓÓT/íi' i * Keí-lí 1 c á ST JÖV6.- M S* j SJCOÍ-i SKOfi- D<bRu/v\ ViC-TA €> i R : > mm Xfl (o- SK-iP- STáóAA TiTi'LL : 1 flUAU) H6-ith HíTfl Ht/'í-Oi' ek. oeir MAkúT •/ ■ ,y/ XÐRíaJ - Hv/o^r KÓLSKft V 30R€>- UfU.0 FRfí fíFfJL TO/fFfl FiS K KHoíS i.;sr<9A/A/ Z > J - > '0 \/ J > í ./ /h'AkS Hfjóöá . / L j V i > - V KE3/?. VEiSt-A UmMAM K' > : > V / X SL'a SK«llA Í/6.G. X SPjHLLÍj Ð 1 2 3 i r r-r / S Lausnarorð síðustu krossgátu: AFLAKLÓ 10.TBL. 1909 VIKAN 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.