Vikan


Vikan - 18.05.1989, Blaðsíða 26

Vikan - 18.05.1989, Blaðsíða 26
5J0NVARP Rómantískasta parið á sjónvarpsskjánum Platónsk ást er ekki fyrir Ron og Lindu en hvað með Catherine og Vincent? BRYNDlS KRISTJÁNSDÓTTIR ÞÝDDI \'T arla hefur sést rómatískara par á f sjónvarpsskjánum, þó hafa þau aldrei kysst hvort annað. Hvers vegna ekki? Harrn er Vincent, hvort tveggja í senn maður og dýr, sem var yflr- geflnn við fæðingu og síðan hefur hann dvalið í undirheimum stórborgar. Vincent er hinn mesti höfðingi og er skarpgáfaður kraftajötunn. Hún er Catherine Chandler, falleg kona og lögfræðingur á skrifetofu saksóknarans. Vegna þess að Vincent bjargaði lífi Chaterine þá flnnst þeim sem á milli sín séu órjúfanleg tengsl — ástar- tengsl sem gera það að verkum að Cather- ine er stöðugt að leita hans og Vincent alltaf að bjarga henni þegar hún lendir í ógöngum vegna vinnu sinnar, en í henni þarf hún að eltast við hættulegustu glæpa- menn borgarinnar. Chaterine og Vincent þrá hvort annað en hafa ekki fullnægt þrá sinni. Þess í stað halda þau fast í hvort annað og leika sér í huganum — sem er kjarni rómantískra ást- arleikja. Hljómi þetta sem ævintýri, þá er það vegna þess að þetta er það. En svo heill- andi sem slíkt að þegar þáttaröðin Beauty and the Beast, sem á íslensku nefnist „Fríða og dýrið“, hóf göngu sína í sept- ember 1987 þá var það sá sjónvarpsþáttur sem allra mesta athylgi vakti það árið. Aðalleikararnir eiga stóran þátt í hinum miklu vinsældum þáttanna, en þeir eru Linda Hamilton og Ron Perlman. ...þá verða þau bara venjulegt par í viðtali við leikarana um vinsældir þátt- anna kemur fram að þau telja að það sem er að gerast í þeirra einkalífl komi ffam á sjónvarpsskjánum. „Það er hægt að sýna ýmislegt á skjánum sem er alls ekki til staðar, þannig að það hlýtur að hafa sitt að segja varðandi sam- band okkar í þáttunum hvað okkur þykir í raun vænt um hvort annað,“ segir Linda. Og vegna þess hversu ólík þau eru — næstum jafn ólík og þau eru á skjánum — þá er samband þeirra meira spennandi en ella. „Ég er sú manngerð sem vill að allt gangi hratt fyrir sig og ég er alltaf að,“ seg- ir Linda. „Ron er aftur á móti óskaplega yfirvegaður og afelappaður. Þannig að við erum gott mótvægi á hvort annað — hvort sem við erum á skjánum eða ekki.“ Báðir leikararnir taka hlutverk sitt alvarlega og vinna strangt að því að sagan sé jafn sann- færandi og hún hefur virkað hingað til. Og enn eru áhorfendur að spá í hvort komi að því að þeir fái einhvern tíma að sjá Cather- ine í örmum Vincents. Bæði Ron og Linda segjast ekki vera ánægð ef svo verður. „Þá erum við um leið komin í eins konar sjálfheldu," segir Ron. „Verði Catherine og Vincent elskhugar, þá hverfúr um leið þessi kynferðislegi spenn- ingur sem er til staðar og þau verða bara venjulegt par.“ „En verði þau það ekki, hversu lengi 26 VIKAN 10. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.