Vikan - 18.05.1989, Side 29
BÖRM
Er barnið þitt hæf ileikarílct?
Hún er ekki dugleg í réttritun, en í sínum flokki í ballett er hún best.
Hann er slakur í stærðfræði en hann gerir við útvarpið þitt eins og ekkert sé.
Án þess kannski að uppalendur geri sér grein fyrir því þá eru þetta hæfíleikarík böm
á sínu sviði. Mikilvægt er því að gera sér grein fyrir hvar hæfíleikar barnsins liggja
og til að hægt sé að hlúa að þeim.
Til að komast að þessu svaraðu þá eftir-
farandi spurningum með „rétt“ eða
„rangt“:
1 ------Barnið lærir vísur, ljóð og aug-
lýsingastef auðveldlega utanbókar.
2 _____Barnið tekur eftir því hvort þér
líður vel eða illa.
5 ______Barnið ber sig sérlega fallega.
6 ______Barnið syngur ófalskt.
7 ______Barnið spyr oft spurninga eins
og hvers vegna það snjóar eða rignir,
hvernig þrumur og eldingar verða til,
o.s.frv.
3 Barnið spyr oft spurninga eins
og „Hvenær byrjaði tíminn?" og „Hvað nær
heimurinn langt?“
8 Breytir þú orði éön setningu í
bók sem oft er búið að lesa fyrir barnið þá
leiðréttir barnið þig.
4 Barnið týnist yfirleitt ekki og
veit alltaf hvar þig er að finna þó þið séuð á
nýjum stað.
9__________Barnið átti ótrúlega auðvelt
með að læra að reima skóna sína og hjóla á
tvíhjóli.
10 ____ _Barninu finnst sérlega gaman
að leika hlutverk og búa til leikrit.
11 ____í ökuferðum man barnið oft
eftir stöðum sem það hefúr áður komið á
eða farið framhjá, bendir á þá og segir:
„Hérna vorum við þegar...“.
12 ____ _Barnið sýnir áhuga á hljóðfær-
um og hvernig þau virka.
13 ____ _Barnið teiknar kort vel og
teiknar skýrar myndir af hlutum.
14 ____ _Barnið á auðvelt með að
herma eftir bæði rödd og hreyfingum fólks.
15 ____ _Barninu finnst gaman að raða
leikföngunum sínum eftir stærð eða litum, í
rauninni höfða öll munstur til barnsins.
16 ____ _Barnið getur skilgreint gerðir
sínar með tilliti til þess hvernig því líður,
segir t.d.: „Ég gerði þetta af því ég var svo
reið(ur)!“
17 ____ _Barninu finnst gaman að
segja sögur og segir þær vel.
18 ____Barnið talar um hin ýmsu
hljóð sem það heyrir.
19 ____Þcgar barnið hittir einhvern
sem það hefur ekki séð fyrr þá segir það
stundum: „Hún?hann minnir mig á þennan
eða hinn.“
20 ____Barnið virðist sátt við sjálft sig.
>H9J Qeuue Eþpis 8o EÍ>|>)ocj qe
Q3ui EjaS qe EjEq 61 8o oi ‘z ->u JESuiuands
•8lS UEJJEÍS BÍ|P)S 8o EÍ>P)3C{ QE Q3UI EJ08 QE
EjEij 03 8o 9J ‘oi JU jESuiujnds 'jsiiij.iojq
8o je8uijÁ3jij uin qia e8id p\ 8o 6 ‘c, Ju JE
-Suiujnds i jsuauq qec{ uias qiuiáj jijijddn
QiujEq SiuJOAq qec{ qia e8{3 £ i 8o i j y ju
jnSuiujnds E>(piij3eq!Q3BJjQJ3ejs 8o isia>ioj
uin qia e8i3 c, i 8o l ‘£ ju jESuiujnds Ejjiaj
ijæqjEjsquoj uin qia e8io 8i 8o z\ ‘9 Ju
jsSuiujnds unjjjouiEui 8o jeui uin qia eSio
LI 8o 8 ‘ I "■Ju JESuiujnds 'Jijáj jjjjojs Qiujsq
3S JBC{ QE IAt{ E Jtl>J![ JE>JJ3JS IIJO EC{ ‘EJJISJIJ.SEq
ipuEJEjjiya Qotu ejo8 qe EjEq uios uinunSui
-ujnds msjcj mnjjo „jjoj“ qejeas nQjijEj-j
:u!i9l6euum|u!3
10. TÐL. 1989 VIKAN 29