Vikan


Vikan - 18.05.1989, Page 34

Vikan - 18.05.1989, Page 34
HYR LEIKUR I VIKUMIil: Er þitt nafn á listanum? Hér fer af stað nýr laufléttur leikur i Vikunni.' I hverju tölublaði mun eftirleiðis birtast listi með nokkrum tugum nafna sem valin eru af handa- hófi úr þjóðskránni án vitundar nokkurs þeirra sem þar er um að ræða. Ýmist fær einn þeirra sem á list- anum eru einhvern glaðning eða fleiri, stundum jafn- vel allir eins og í næsta blaði þegar birt verða fjörutiu nöfn kvenna eldri en 18 ára. Þær sem eiga nafn sítt á listanum geta komið á skrifstofu Vikunnar og sótt ókeypis ilmvatnsglas. Það er því vert að skoða iist- ann í næstu Viku, stúlkur! 1 þessari Viku fær einhver einn á listanum boðs- kort sem gildir fyrir tvo að glæsilegri veislu í Gullna hananum, þeim vinsæla veitingastað við Laugaveg 178 i Reykjavík. Ef þitt nafn er á listanum í þessari Viku þarftu ekki að gera annað en hringja strax í síma Vikunnar, 83 122, og láta hana Sigrúnu Gunnarsdóttur sima- stúlku vita af þér og nafn þitt verður með i pottinum þegar dregið verður um veisluna í Gullna hananum. Dregið verður daginn sem næsta tölublað Vikunnar kemur út, eða þann 1. júni. Þetta er óneitanlega öðruvísi leikur! Fordrykkur Kir Royal Forréttur Grafinn humar með hunangssósu Hvitvin: Muscadet Ch. Cleary - Sauvion & Fils Milliréttur Kampavíns - melónusorbet Aðalréttur Heilsteiktar holdanauta- lundir „Choron" með kjörsveppum Rauðvín: Ch. Barthez de Luze Haut-Medoc-A. de Luze & Fil Eftirréttur „Undur vikunnar" leyndarmál á leiðarenda Kaffi og koníak J Remy Martin V.S.O.P. Adda Sigríður Arnþórsdóttir, Dísarási 16, Reykjavík. Aðal- björg Alfreðsdóttir, Jörundarholti 192, Akranesi. Alexander Jóhannesson, Vallarbraut 7, Seltjarnarnesi. Baldvin Ámason, Birkivöllum 28, Selfossi. Berglind Einarsdóttir, Brattholti 19, Mosfellsbæ. Bergljót S. Kristjánsdóttir, Sunnuvegi 8, Hafnar- firði. Hjördís Haraldsdóttir, Kárastíg 12, Reykjavík. Guðjón Gunnlaugsson, Miðstræti 23, Neskaupsstað. Bjamhéðinn Gíslason, Bæjarsíðu 1, Akureyri. Bjarni Gestsson, Eyrargötu 6, ísafirði. Elín Guðmannsdóttir, Heiðarhorni 2, Keflavík. Elísabet Jónsdóttir, Stóragerði 24, Reykjavík. Gunnar Antons- son, Engihjalla 19, Kópavogi. Halla Harpa Stefánsdóttir, Lind- arhvammi 6, Hafharfirði. Guðbjörg Ósk Hauksdóttir, Ás- hamri 26, Vestmannaeyjum. Guðrún Auðunsdóttir, Eyrar- götu 8, Siglufirði. Júlíus H. Kristjánsson, Hafnarstræti 86a, Ak- ureyri. Katrín Benediktsdóttir, Klappastíg 16, Njarðvík. Kjartan I. Kjartansson, Ólafsbraut 32, Ólafsvík. Kristín Ágústsdóttir, Holtabraut 6, Blönduósi. Laufey Eyjólfsdóttir, Klyljaseli 9, Reykjavík. Lára Jóhannesdóttir, Framnesvegi 16, Reykjavík. Leifúr Agnarsson, Asparlundi 9, Garðabæ. Magnús- ína Valdemarsdóttir, Holtaseli 24, Reykjavík. Lilja Hallgríms- dóttir, Ixingumýri 25, Akureyri. Linda Emilía Karlsdóttir, Sól- heimum 16, Reykjavík. Ixiftur Gunnarsson, Mávahrauni 11, Hafnarfirði. Lovísa Björg Einarsdóttir, Hraunbæ 40, Reykja- vík. Lúðvík Fahning Hansson, Rauðagerði 64, Reykjavík. Lýð- ur Sigurður Hjálmarsson, Vitateigi 4, Akranesi. Magdalena Hinriksdóttir, Laufásvegi 10, Stykkishólmi. Margrét Eggerts- dóttir, Eiríksgötu 13, Reykjavík. María Bragadóttir, Öldugötu 48, Hafnarfirði. Oddur Sigurðsson, Brekkuseli 14, Reykjavík. Ólöf Sigurðardóttir, Efstalandi 2, Reykjavík. Ómar Jóhanns- son, Ásbúð 31, Garðabæ. Páll Snorrason, Nýbýlavegi 56, Kópavogi. Ragna B. Baldvinsdóttir, Reiðarhvísl 1, Reykjavík. Sigríður J. Axelsdóttir, Máshólum 3, Reykjavík. Soffia Árna- dóttir, Álfheimum 58, Reykjavík.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.