Vikan


Vikan - 18.05.1989, Síða 55

Vikan - 18.05.1989, Síða 55
ÚTIVERA Kerlingamar rísa up úr Tungnaárjökli lengst til vinstri, Hamarinn í fjarska fyrir miðri mynd. Trukkar trylla á öraefum, á leið um Breiðbak i þoku og regni á leið til Jökulheima. Á efsta tindi Kerlinga með útsýni yfir mest allt hálendi íslands, í fjarska sjást Hágöngur og Hofs- jökull. í hendur til að komast að bíl- unum á ný. Þótt einn og einn dytti hélt keðjan áfram för. Haldið var til baka og farið niður í Veiðivötn þar sem haustkyrrðin skartaði sínu feg- ursta í sólsetrinu. Þar var gist og sótti kuldi að ferðalöngun- um í svefhpokunum. Eftir kalda nótt og frostrósir á gluggum var haldið að Hófs- vaði á Tungnaá og vaðið kannað. Með aðstoð góðs korts af vaðinu reyndist leiðin auðveld og áfrarn var haldið niður í Sigöldu og til höfúð- borgarinnar eftir skemmtilega og lærdómsríka ferð. 10.TBL 1989 VIKAN 53

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.