Vikan


Vikan - 01.06.1989, Blaðsíða 53

Vikan - 01.06.1989, Blaðsíða 53
HEIL5A ar saman og haldið í 5 sek- úndur, slakið á. Endur- tekið. Lyftið beinum faetinum, eins og myndin sýnir, 20 sinnum. Gerið eins með hinum fætinum. Mjaðmir og læri Standandi eða sitjandi: Andið sterklega frá ykkur og haldið maganum um leið inni - eins og þið vær- uð að reyna að láta naflann hverfa — haldið þannig í 3 sekúndur, slakið síðan á. Lyftið fætinum eins og myndin sýnir og snúið honum í hringi 20 sinnum. Leggist á hina hliðina og gerið það sama með hinum fetinum. Magi Sitjandi: Pressið annað hnéð upp, haldið í 5 sek- úndur, slakið á. Liggið á bakinu, dragið fet- uma upp og pressð enni að hnjám. Andið frá ykkur og haldið maganum inni á meðan. Leggist á bakið og dragið að ykkur andann. Endurtakið æflnguna 20 sinnum. Læri og hné Gangið upp stiga á tánum eins oft og mögulegt er á hverjum degi. Standið í einu þrepinu með fetur þétt saman og spenn- ið vöðvana í lærum þannig að hnéskeljamar dragist upp. Haldið í 3 sekúndur og slakið síðan á. Standið beinar og setjið hælana saman. Fætumir vísa út, beygið hnén og standið rólega upp aftur. Endurtakið 15 sinnum. Leggist á bakið og lyftið fót- um eða styðjið þeim við vegg. Andið að ykkur um Ieið og þið þenjið magann út, án þess að lyfta mjaðma- grindinni frá gólfl. Andið frá ykkur um leið og þið dragið magann vel inn. Endurtakið 10 sinnum. Hugsaðu þér að þú sitjir á gólflnu með fótlegginn strekktan eins og þú ætlir að fara að klæða þig í sokk. Spenntu vöðvana alla leið upp í læri með því að gera hringi með fetinum. Endurtaktu æfingxma 5 sinnum á hvorum feti. Farðu alltaf í kalda sturtu eftir að þú ert búin í baði. Mælt með fyrir þá sem em grannir: Jóga, dans og úti- íþróttir em afslappandi. Mælt með fyrir þá sem em ekki grannir: Æflngar þar sem tekið er á, s.s. skokk, hjólreiðar, sund og fjall- ganga, hjálpa þér að losna við fitulagið og lagar lín- umar. Dofnar sjónin við mikinn lestur? Alls ekki. Meðan augað er heilbrigt, tekur það við öilum Ijósmerkjum og skil- ar þeim áfram til heilans og heldur því áfram endalaust, án þess að þreytast. Augnvöðvarnir sem stjóma hreyfingum augans geta þó orðið þreyttir. Hægt er að þreyta þá svo mikið, til dæmis við lestur og sjón- varpshorfún, að þeir eigi í erflðleikum með að starfa áfram. Afleiðingarnar em rauð augu og þreyta í augn- lokunum, sem vilja síga niður. Hversu mikið sem maður notar þá sjón sem hann hefúr, versnar hún ekki við það. Er hægt að skemma sjón- ina með því að nota gler- augu sem ekki em ætluð fyrir mann? Það er útbreiddur mis- skilningur að með því að vera með gleraugu sem ekki em við manns hæfl skemmi augun. Þau gera það ekki. Hinsvegar þreyt- ist fólk í augunum og eng- um þykir gott að sjá verr til lengdar. Ertu litblindur? Litblinda er kvilli sem lýsir sér með því, að eiga erfltt með að greina liti. Lit- blint fólk er hvorki blint né sneytt því að sjá liti. Það á aðeins í erfiðleikum með að greina suma þeirra í sundur. Allmargir geta ekki greint rautt og grænt og í sjaldgæfúm tilfellum eiga menn í erfiðleikum með að skynja blátt. Litblinda stafar af galla í vissum skynfemm í net- himnunni, sem nefnast keilur. Hver keilutegund skynjar aðeins ákveðinn lit. Þá sem em litblindir, vant- ar ákveðna tegund af keil- um eða hafa mjög lítið af þeim. Oftast em það karl- menn sem em litblindir. Litblinda getur ekki talist alvarleg fötlun. Þó er það auðvitað kostur að bílstjór- ar þekki mun á rauðu og grænu. Áttræðir feður Fullvaxinn karimaður getur framleitt allt að 3-4 milljarða af þroskuðum sáðfrumum á hverjum mánuði. Þessi afköst geta haldist í hálfa öld eða meira og em því fréttir af 70-80 ára körl- um og jafnvel eldri, sem hafa orðið feður ekki eins ótrúlegar og þær gætu virst í fljótu bragði, en það er þó staðreynd. Af hverju verð- ur maður sólbrúnn? Þegar sólin skín á húð- ina, fara sérstakar frumur í neðsta lagi hennar að auka framleiðslu sína á litarefni, sem nefnist melanín. Það varnar því að húðin drekki í sig hina skaðlegu útfjólubláu geisla sólarinn- ar. Melanínið sest í frum- urnar í kringum þessar sér- hæfðu frumur og gefúr húðinni þennan dökka lit. Hvað er tannkul? Glemngurinn utanum tennumar er tilftnninga- laus. Inni í tönnunum em margir taugaendar. Það er að miklu leyti sama hvaða áhrifúm tennumar verða fyrir, í þeim skynjast flest sem sársauki, hvort sem það er hiti, kuldi eða högg. Tennumar em viðkvæm- astar niðri við góminn, því þar em taugamar nær yfir- borðinu en í krónunni. Kláði Hvað er kláði og hvers vegna minnkar hann þegar maður klórar sér? Kláði er mjög vægur sárs- auki. Sé samskonar áreiti aukið til muna fest fram vemlegur sársauki. Ef mað- ur klórar sér, kemur beln- linis fram sársauki í stað kláða. Það gerir fólk vegna þess að það á betra með að þola meiri sársauka, en mjög vægan eins og kláði er. Það virðist ekki vilja neitt millibilsástand. ll.TBL. 1989 VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.