Vikan


Vikan - 01.06.1989, Blaðsíða 22

Vikan - 01.06.1989, Blaðsíða 22
„Le Chasseur de Maxim’s“ eft- ir Chaim Soutine. Þessi bún- ingur er notaður óbreyttur á Maxim’s enn þann dag í dag. leyti var þetta leiðinlegt ár. í janúar á næsta ári hefúr verið skrifað í bókhaldsbókina: 29. janúar, 40 frankar fyrir jarðar- för. Gaillard hafði látist mán- uði eftir að hann hafði fengið sér líftryggingu upp á 200.000 franka. Skuldirnar sem hann skiidi eftir voru óhugnanlega miklar. Gestirnir: Listamenn, rithöfundar, aðalsmenn og fagrar konur Hann hafði þó haft vit á því að veija sér færa eftirmenn. Veitingamennirnir Chauveau og sérstaklega Cornuche sáu nú um reksturinn og vinsældir Maxim’s eru gífúrlegar, gest- irnir listamenn, rithöfúndar, fagrar konur og aðalsmenn. Á Maxim’s árið 1897, heldur Frh. á bls. 24 -lifamii goðsögn staðurinn var formlega opnað- ur, þann 21. maí. Barnæska Maxim’s var afar erfið. Á næsta ári tapaði Gaill- ard öllum peningunum sem hann átti ekki, en viss sigur hafði þó unnist þegar þekkt fólk í þjóðfélaginu, Arnold de Contades og hans fagra vinkona Irma de Montigny ákveða að þetta sé einmitt staðurinn til að mæta á með snobblið bæjarins. Að öðru Stóri spegillinn í borðsalnum var settur upp þegar staðurinn var endumýjaður árið 1899. Spegillinn er táknrænn fyrir útlit Maxims, enda má sjá línur hans í ilmvatnsglasi Maxim’s. TEXTI: BRYNDlS KRISTJÁNSDÓTTIR Ritstjóri Vikunnar, Þórarinn Jón Magnússon, les hér matseðil veitingastaðarins Maxim’s þar sem tveir lesendur Vikunnar eiga frátekið borð að kvöldi 24. júlí næstkomandi í boði eig- andans, tískukóngsins heimsfræga Pierre Cardin. Matseðilinn myndskreytti listamaðurinn Georges Goursat. frægi í París, Maxim’s, var opn- aður. Þetta var árið 1893, sama ár og skáldsaga Emile Zola „Au Bonheur des Dames“ kom út, þegar enn voru óeirðir í Lat- ínuhverfinu og sprengju var hent inn í þingsali. Við Rue Royale nr. 3 hafði þjónninn Maxime Gaillard breytt rjóma- ísstaðnum Imoda í veitingahús sem hann nefndi Maxim’s. Veðrið var fagurt daginn sem VEITIIICdAHÚS Maxim#s í París Eins og lesendur vita þá er einn af aðalvinningun- um í skafmiðapottinum boðsferð fyrir tvo á Saga Class farrými með Flug- leiðum til Parísar, þar sem þeim heppnu verður m.a. boðið út að borða á fræg- asta skemmtistað Parísar, Maxim’s. Og það er eng- inn annar en tískukóngur- inn Pierre Cardin sem býður, enda er hann eig- andi staðarins. En hvers vegna er Maxim’s jafn frægur og raun ber vitni? Saga staðarins er rakin í stórum dráttum hér á eftir og af henni má nokkuð ráða hvers vegna Maxim’s er og verður lifandi goðsögn. að var á tímum mikilla breytinga og óróleika sem veitingastaðurinn 22 VIKAN 11.TBL.1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.