Vikan


Vikan - 01.06.1989, Page 22

Vikan - 01.06.1989, Page 22
„Le Chasseur de Maxim’s“ eft- ir Chaim Soutine. Þessi bún- ingur er notaður óbreyttur á Maxim’s enn þann dag í dag. leyti var þetta leiðinlegt ár. í janúar á næsta ári hefúr verið skrifað í bókhaldsbókina: 29. janúar, 40 frankar fyrir jarðar- för. Gaillard hafði látist mán- uði eftir að hann hafði fengið sér líftryggingu upp á 200.000 franka. Skuldirnar sem hann skiidi eftir voru óhugnanlega miklar. Gestirnir: Listamenn, rithöfundar, aðalsmenn og fagrar konur Hann hafði þó haft vit á því að veija sér færa eftirmenn. Veitingamennirnir Chauveau og sérstaklega Cornuche sáu nú um reksturinn og vinsældir Maxim’s eru gífúrlegar, gest- irnir listamenn, rithöfúndar, fagrar konur og aðalsmenn. Á Maxim’s árið 1897, heldur Frh. á bls. 24 -lifamii goðsögn staðurinn var formlega opnað- ur, þann 21. maí. Barnæska Maxim’s var afar erfið. Á næsta ári tapaði Gaill- ard öllum peningunum sem hann átti ekki, en viss sigur hafði þó unnist þegar þekkt fólk í þjóðfélaginu, Arnold de Contades og hans fagra vinkona Irma de Montigny ákveða að þetta sé einmitt staðurinn til að mæta á með snobblið bæjarins. Að öðru Stóri spegillinn í borðsalnum var settur upp þegar staðurinn var endumýjaður árið 1899. Spegillinn er táknrænn fyrir útlit Maxims, enda má sjá línur hans í ilmvatnsglasi Maxim’s. TEXTI: BRYNDlS KRISTJÁNSDÓTTIR Ritstjóri Vikunnar, Þórarinn Jón Magnússon, les hér matseðil veitingastaðarins Maxim’s þar sem tveir lesendur Vikunnar eiga frátekið borð að kvöldi 24. júlí næstkomandi í boði eig- andans, tískukóngsins heimsfræga Pierre Cardin. Matseðilinn myndskreytti listamaðurinn Georges Goursat. frægi í París, Maxim’s, var opn- aður. Þetta var árið 1893, sama ár og skáldsaga Emile Zola „Au Bonheur des Dames“ kom út, þegar enn voru óeirðir í Lat- ínuhverfinu og sprengju var hent inn í þingsali. Við Rue Royale nr. 3 hafði þjónninn Maxime Gaillard breytt rjóma- ísstaðnum Imoda í veitingahús sem hann nefndi Maxim’s. Veðrið var fagurt daginn sem VEITIIICdAHÚS Maxim#s í París Eins og lesendur vita þá er einn af aðalvinningun- um í skafmiðapottinum boðsferð fyrir tvo á Saga Class farrými með Flug- leiðum til Parísar, þar sem þeim heppnu verður m.a. boðið út að borða á fræg- asta skemmtistað Parísar, Maxim’s. Og það er eng- inn annar en tískukóngur- inn Pierre Cardin sem býður, enda er hann eig- andi staðarins. En hvers vegna er Maxim’s jafn frægur og raun ber vitni? Saga staðarins er rakin í stórum dráttum hér á eftir og af henni má nokkuð ráða hvers vegna Maxim’s er og verður lifandi goðsögn. að var á tímum mikilla breytinga og óróleika sem veitingastaðurinn 22 VIKAN 11.TBL.1989

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.