Vikan - 19.10.1989, Síða 14
SVANFRÍÐUR JÓNASDÓTTIR OG INGIBJÖRG HAFSTAÐ TJÁ
„KARLAR ERU
BMNIRlSJÁlfHElDU
MEB ALLT SITT
BROT'
TEXTI: GYÐA DRÖFN TRYGGVADÓTTIR
UÓSM.: ÞÓRDfS ÁGÚSTSDÓTTIR
Undanfarin ór hefur mikið verið að gerast í kvennabaróttunni.
Upp hefur komið flokkur sem einungis er skipaður konum
og er kominn inn á Alþingi íslendinga og sífellt
sjóum við fieiri konur í stjórnunarstörfum svo við tölum nú
ekki um að forseti vor er kona.
Þjóðfélagið hefur breyst mjög ört, þéttbýlisþróunin
var mjög ör og í kjölfarið hafa fylgt margar breytingar,
sumartil góðs en aðrar ekki. Konur hafa í auknum mœli farið
út ö vinnumarkaðinn og farið í stöður sem öður voru einungis
skipaðar karlmönnum. Þetta hefur verið barötta sem hefur
verið erfið fyrir konur og líka fyrir karla.
Flestar konur vilja þessar breytingar, það er að þœr geti
stundað vinnu og verið metnaðargjarnar rétt eins og karlarnir
en þó með þeirri breytingu að þœr þurfi ekki að sjö einar
um heimilið og það sem að því lýtur.
í síðasta tölublaði Mannlífs er viðtal við Rósu Ingólfsdóttur
þar sem hún fer ófögrum orðum um kvennabaröttuna og
konur í Kvennalistanum og Alþýðubandalaginu.
Hún segir þœr hafa suþbað út heimilln, þetta séu konur sem
aldrei séu vel til hafðar og snyrtar og fleira í þeim dúr.
Hún segir konur eiga að vera heima og sjö um eiginmennina
og það sé lítillœkkun fyrir þö að vaska upp og búa til mat.
Þetta er skoðun einnar konu en œtli margar konur séu ö
sömu skoðun um þessa baröttu kvenna?
Er þessi þarötta bara eitthvert brölt f konum og einhver
vitleysa í þeim eða er þetta eitthvað sem þarf
að gerast f breyttu þjóðfélagi?
Blaðamaður Vikunnar hafði samband við tvœr konur,
Svanfríði Jónasdóttur, aðstoðarmann fjörmölaráðherra og
alþýðubandalagskonu, og Ingibjörgu Hafstað
kvennalistakonu og spurði þœr út f kvennabaráttuna og þá
gagnrýni sem þœr hafa fengið. Ég byrjaði þó á því að sþyrja
þœr álits á því sem Rósa Ingólfsdóttir lét hafa eftir sér í
Mannlífi og kom fram hér áðan.
„Vond vísa verðui
né sönn þó hún
- segir Ingibjörg Hafstað
„Ef ég byrja á spurningunni um álit Rósu
Ingólfsdóttur á okkur kvennalistakonum
kannast ég við það. Skoðanir hennar virð-
ast lítið sem ekkert hafa breyst ff á því um
miðjan síðasta áratug þegar rauðsokkar
kappræddu við hana opinberiega. Ekki
veit ég hvort Rósa gerir sér grein íyrir að
hún er að gera kvennabaráttunni greiða
með ummælum sínum. Þegar fólk veltir
fyrir sér boðskapnum kemst það yflrleitt
að allt annarri niðurstöðu. Á síðustu flmm
til tíu árum hefur orðið gífurleg vitundar-
vakning meðal íslenskra kvenna. Það skipt-
ir ekki máli hvar í flokkspólitík konur eru
því umræðan hefur færst á annað og hærra
plan. Flestar af þeim kröfum sem Rauð-
sokkahreyfingin setti fram á síðasta áratug
eru taldar sjálfsagðar núorðið, svo sem
rétturinn til vinnu utan heimilis, góð og
örugg gæsla fyrir börnin, möguleiki til
14 VIKAN 21. TBL. 1989
1