Vikan


Vikan - 19.10.1989, Blaðsíða 36

Vikan - 19.10.1989, Blaðsíða 36
Fyllt kartöfluhýði Smáréttur Fyr!r 1 Áætlaður vinnutími 50 mín. Höfundur: Snorri B. Snorrason INNKAUP: AÐFERD: 2 stórar kartöflur 100 gr ostur (Mozzarella) 40 gr beikon salt og pipar 80 gr lceberg salat 1 msk sýrður rjómi ólífuolía olía til djúpsteikingar Ódýr s Erfiður □ Heitur m Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Kartöflurnar eru bakaðar í 180° heitum ofni í um 45 mínútur (8-10 mín. í örbylgju) og í þennan rétt er tilvalið að nota bökuðu kartöflur sem verða afgangs. ■ Kartöflurnar eru þvínæst skornar í tvennt og skafið innan úr hýðinu þar til það er næstum tómt. Þá eru hýðin djúpsteikt í 2-3 mínútur, eða þar til þau eru orðin gullinbrún. Mesta fitan látin síga af þeim og þerruð innan úr hýðunum. ■ Salti og pipari stráð yfir og hýðin fyllt með osti. ■ Um 40 gr af beikoni er skorið í litla teninga og þeir steiktir þar til stökkir. z Þá er þeim stráð yfir ostinn, hýðin sett inn í ofn sem stilltur er á grill og ost- § urinn látinn bráðna vel (2-3 mínútur). □ ■ lceberg kál rifið smátt og sett á matardisk, nokkrum ólífuolíudropum öo hellt yfir. Kartöfluhýðunum raðað á diskinn, sýrður rjómi settur þar með og 5 skreytt með ferskri steinselju. Có ■z> z o < 5 °Plð alla da§a Vlkannar Stakkahlíð 17, sími 38121 3 Grundarkjör \Gkj) Furusrund 3<sími 46955 ■' n;—-y Reykjavíkurvegi 72, sími 53100 Pastaréttur með humri Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 20 mín. Höfundur: Sturla Birgisson Smáréttur INNKAUP: AÐFERÐ: 200 gr pastaslaufur 1 laukur, smátt saxaður 1 msk söxuð steinselja 2 dl þurrt hvítvín 2 dl rjómi 1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður 20 humarhalar salt, pipar og sítrónusafi eftir smekk ■ Pastaslaufurnar soðnar í 10 mín. í saltvatni með olíu. Soðið síað frá. ■ Humarhalarnir hreinsaðir og teknir úr skelinni. ■ Laukurinn, steinseljan, hvítlaukurinn og hvítvínið sett á pönnu og soðið niður í tvær til þrjár mínútur. Rjóminn settur út í ásamt humarhölunum og soðið í tvær mínútur, tekið af hitanum. ■ Pastaslaufurnar settar út í og kryddað með salti, pipar og sítrónusafa. ■ Borið fram með brauði. Helstu áhöld: Panna Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: Opið alla daga vikunnar Grundarkjör Stakkahlíð 17, sími 38121 Furugrund 3, sími 46955 Reykjavíkurvegi 72, sími 53100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.