Vikan


Vikan - 19.10.1989, Page 36

Vikan - 19.10.1989, Page 36
Fyllt kartöfluhýði Smáréttur Fyr!r 1 Áætlaður vinnutími 50 mín. Höfundur: Snorri B. Snorrason INNKAUP: AÐFERD: 2 stórar kartöflur 100 gr ostur (Mozzarella) 40 gr beikon salt og pipar 80 gr lceberg salat 1 msk sýrður rjómi ólífuolía olía til djúpsteikingar Ódýr s Erfiður □ Heitur m Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Kartöflurnar eru bakaðar í 180° heitum ofni í um 45 mínútur (8-10 mín. í örbylgju) og í þennan rétt er tilvalið að nota bökuðu kartöflur sem verða afgangs. ■ Kartöflurnar eru þvínæst skornar í tvennt og skafið innan úr hýðinu þar til það er næstum tómt. Þá eru hýðin djúpsteikt í 2-3 mínútur, eða þar til þau eru orðin gullinbrún. Mesta fitan látin síga af þeim og þerruð innan úr hýðunum. ■ Salti og pipari stráð yfir og hýðin fyllt með osti. ■ Um 40 gr af beikoni er skorið í litla teninga og þeir steiktir þar til stökkir. z Þá er þeim stráð yfir ostinn, hýðin sett inn í ofn sem stilltur er á grill og ost- § urinn látinn bráðna vel (2-3 mínútur). □ ■ lceberg kál rifið smátt og sett á matardisk, nokkrum ólífuolíudropum öo hellt yfir. Kartöfluhýðunum raðað á diskinn, sýrður rjómi settur þar með og 5 skreytt með ferskri steinselju. Có ■z> z o < 5 °Plð alla da§a Vlkannar Stakkahlíð 17, sími 38121 3 Grundarkjör \Gkj) Furusrund 3<sími 46955 ■' n;—-y Reykjavíkurvegi 72, sími 53100 Pastaréttur með humri Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 20 mín. Höfundur: Sturla Birgisson Smáréttur INNKAUP: AÐFERÐ: 200 gr pastaslaufur 1 laukur, smátt saxaður 1 msk söxuð steinselja 2 dl þurrt hvítvín 2 dl rjómi 1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður 20 humarhalar salt, pipar og sítrónusafi eftir smekk ■ Pastaslaufurnar soðnar í 10 mín. í saltvatni með olíu. Soðið síað frá. ■ Humarhalarnir hreinsaðir og teknir úr skelinni. ■ Laukurinn, steinseljan, hvítlaukurinn og hvítvínið sett á pönnu og soðið niður í tvær til þrjár mínútur. Rjóminn settur út í ásamt humarhölunum og soðið í tvær mínútur, tekið af hitanum. ■ Pastaslaufurnar settar út í og kryddað með salti, pipar og sítrónusafa. ■ Borið fram með brauði. Helstu áhöld: Panna Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: Opið alla daga vikunnar Grundarkjör Stakkahlíð 17, sími 38121 Furugrund 3, sími 46955 Reykjavíkurvegi 72, sími 53100

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.