Vikan - 08.02.1990, Síða 36
Súkkulaði mousse í
súkkulaðibollum m/enskri
ábætissósu
Fyrir 6
Höfundar: Jóhann Jacobson
og Ásgeir Erlingsson
Ábætir
HRÁEFNI:
190 g dökkt súkkulaði
190 g mjólkursúkkulaði
5 eggjarauður
40 g sykur
7 cl mjólk
25 g smjör
Va I rjómi, léttþeyttur
Ensk kremsósa:
1/2 I mjólk
4 eggjarauður
50 g sykur
7 cl rjómi, léttþeyttur
vanilludropar eftir smekk
Helstu áhöld: Hrærivél, pottur,
stálskál, pískari, sleikja, sleif
Ódýr □ Erfiður □ Heitur □
Kaldur si Má frysta □ Annað:
ADFERÐ:
■ Súkkulaðið og smjörið brætt yfir vatnsbaði. Síðan er ylvolgri mjólkinni
bætt út í og látið kólna.
■ Þegar súkkulaðið er orðið kalt er eggjarauðum, sem búið er að píska
saman við sykur, blandað saman við og síðan léttþeytta rjómanum í. Not-
uð er sleikja til að blanda þessu saman, hægt og rólega. Súkku-
laðiblöndunni er síðan sprautað í súkkulaðibolla.
■ Kremsósa: Mjólkin er hituð að suðu.
z ■ Eggjarauðurnar og sykurinn er pískað saman og sett út í mjólkina.
° Hrært í með sleikju og gæta verður þess að hitinn sé ekki of mikill.
2 ■ Hrært er stöðugt með sleifinni. Þegar sósan er farin að þykkna er henni
w hellt í skál og látin kólna.
g ■ Þá er léttþeytta rjómanum og vanilludropunum blandað saman við með
2 sleikjunni.
<Z>
o
z
(3
<
5
5
w
O
3
Innbakaður skötuselur
með paprikusósu
Fyrir 1
Höfundar: Jóhann Jacobson
og Ásgeir Erlingsson
Fiskur
HRÁEFNI:
ADFERD:
100 g smjördeig
120-140 g skötuselsmedalíur
allar I sömu stærð
blaðlauks duxelle:
10 g saxaður blaðlaukur
30 g saxaðir sveppir
rjómi, olía, salt, pipar
1 eggjarauða til penslunar
1/2 charlottu laukur
1/2 paprika, gul
Helstu áhöld: Hnífur, bretti
panna, kökukefli
Ódýr □ Erfiður □ Heitur Sl
Kaldur □ Má frysta □ Annað:
■ Duxelle: Blaðlaukurinn er léttbrúnaður í olíu ásamt sveppunum, krydd-
að með salti og pipar. Soðið niður með smávegis af rjóma. Duxelleblandan
látin kólna áður en hún er látin sem fylling inn í smjördeigið.
■ Skötuselnum er rétt aðeins lokað á pönnu og kryddaður með salti og
pipar. Látinn kólna alveg áður en honum er pakkað inn.
■ Smjördeigið flatt út hæfilega þykkt. Duxelle og skötuselur sett ofan á.
Pakkað vel inn. Skreytt með deigafgöngum og penslað með eggjarauðum.
z Bakað við 180° C í ca 8-10 mínútur.
§ ■ Sósa: Gul paprika maukuð í blandara, charlottulaukur svissaður í olíu,
í£ blandað saman við 1 dl fiskisoð* og paprikuna. Soðið vel. Þykkt hæfilega
y mikið með maizenamjöli. Bætt með klípu af smjöri. Sigtað í gegnum fínt
o sigt'-
2 *1 dl fiskisoð má vera vatn og fiskikraftur ef fiskisoð er ekki til staðar.
w
o
z
o
<
cn
O