Vikan


Vikan - 08.02.1990, Blaðsíða 36

Vikan - 08.02.1990, Blaðsíða 36
Súkkulaði mousse í súkkulaðibollum m/enskri ábætissósu Fyrir 6 Höfundar: Jóhann Jacobson og Ásgeir Erlingsson Ábætir HRÁEFNI: 190 g dökkt súkkulaði 190 g mjólkursúkkulaði 5 eggjarauður 40 g sykur 7 cl mjólk 25 g smjör Va I rjómi, léttþeyttur Ensk kremsósa: 1/2 I mjólk 4 eggjarauður 50 g sykur 7 cl rjómi, léttþeyttur vanilludropar eftir smekk Helstu áhöld: Hrærivél, pottur, stálskál, pískari, sleikja, sleif Ódýr □ Erfiður □ Heitur □ Kaldur si Má frysta □ Annað: ADFERÐ: ■ Súkkulaðið og smjörið brætt yfir vatnsbaði. Síðan er ylvolgri mjólkinni bætt út í og látið kólna. ■ Þegar súkkulaðið er orðið kalt er eggjarauðum, sem búið er að píska saman við sykur, blandað saman við og síðan léttþeytta rjómanum í. Not- uð er sleikja til að blanda þessu saman, hægt og rólega. Súkku- laðiblöndunni er síðan sprautað í súkkulaðibolla. ■ Kremsósa: Mjólkin er hituð að suðu. z ■ Eggjarauðurnar og sykurinn er pískað saman og sett út í mjólkina. ° Hrært í með sleikju og gæta verður þess að hitinn sé ekki of mikill. 2 ■ Hrært er stöðugt með sleifinni. Þegar sósan er farin að þykkna er henni w hellt í skál og látin kólna. g ■ Þá er léttþeytta rjómanum og vanilludropunum blandað saman við með 2 sleikjunni. <Z> o z (3 < 5 5 w O 3 Innbakaður skötuselur með paprikusósu Fyrir 1 Höfundar: Jóhann Jacobson og Ásgeir Erlingsson Fiskur HRÁEFNI: ADFERD: 100 g smjördeig 120-140 g skötuselsmedalíur allar I sömu stærð blaðlauks duxelle: 10 g saxaður blaðlaukur 30 g saxaðir sveppir rjómi, olía, salt, pipar 1 eggjarauða til penslunar 1/2 charlottu laukur 1/2 paprika, gul Helstu áhöld: Hnífur, bretti panna, kökukefli Ódýr □ Erfiður □ Heitur Sl Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Duxelle: Blaðlaukurinn er léttbrúnaður í olíu ásamt sveppunum, krydd- að með salti og pipar. Soðið niður með smávegis af rjóma. Duxelleblandan látin kólna áður en hún er látin sem fylling inn í smjördeigið. ■ Skötuselnum er rétt aðeins lokað á pönnu og kryddaður með salti og pipar. Látinn kólna alveg áður en honum er pakkað inn. ■ Smjördeigið flatt út hæfilega þykkt. Duxelle og skötuselur sett ofan á. Pakkað vel inn. Skreytt með deigafgöngum og penslað með eggjarauðum. z Bakað við 180° C í ca 8-10 mínútur. § ■ Sósa: Gul paprika maukuð í blandara, charlottulaukur svissaður í olíu, í£ blandað saman við 1 dl fiskisoð* og paprikuna. Soðið vel. Þykkt hæfilega y mikið með maizenamjöli. Bætt með klípu af smjöri. Sigtað í gegnum fínt o sigt'- 2 *1 dl fiskisoð má vera vatn og fiskikraftur ef fiskisoð er ekki til staðar. w o z o < cn O
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.