Vikan


Vikan - 07.03.1991, Blaðsíða 62

Vikan - 07.03.1991, Blaðsíða 62
LÍNEY LAXDAL ÞÝDDI Mettandi KJÖTSÚPA (fyrir 4-6) '/2 kg saltkjöt, 4 msk. bygggrjón eða hafra- grjón, 2-3 gulrætur, V2 rófa, Baunir lagðar í bleyti yfir nótt. Soðið hitað upp, baunum bætt út í og látið sjóöa í 30 mínútur. Á meðan er grænmetið þvegið og skorið í bita eða sneiðar. Því næst er þvi bætt út í pott- inn ásamt lárviðarlaufi og timi- an. Þetta er soðið í u.þ.b. 30 mínútur eöa þar til grænmetið er meyrt. Bragðbætt með salti og pipar, og lárviðarlaufið tekið úr. Þegar súpan er borin fram er steiktu beikoni bætt út í. Boriö fram með saxaðri steinselju, rifnum osti og grófu brauði. 1 laukur, 1 púrra, e.t.v. 4 kartöflur, salt og pipar. Ef notuð eru bygggrjón eru þau lögð í bleyti yfir nótt. Kjötið sett í pott ásamt 2 lítrum af vatni. Látið sjóða og froðan veidd ofan af, bygggrjónum bætt út í og látið sjóöa í u.þ.b. 1V2 klukkustund. Grænmetið skorið [ bita og þvegið. Kjötið skorið í bita. Allt sett aftur í pottinn og soðið þar til græn- metið er meyrt. Ef notuð eru hafragrjón er tímabært að setja þau út í núna. Bragðbætt meö salti og pipar ef þarf. Bor- ið fram sjóðandi heitt með brauði. Ath.: það má einnig nota nýtt kjöt í þessa uppskrift. □ SÚPA MEÐ HVÍTUM BAUNUM (fyrir 4-6) 100 g hvítar baunir, 1 '/21 soð (af teningi) 'A hvítkálshöfuð, 2-3 gulrætur, 1/4 stór rófa, 2 laukar, 1 lárviðarlauf, 1/4 tsk. timian, 4-6 beikonsneiðar, sellerí, salt og pipar. vetrarsúpur VIKAN KYNNIR KEPPENDURNA í FEGURÐAR- SAMKEPPNI ÍSLANDS 1991 Kynningin fer fram í tveim næstu tölublöðum og fylgja atkvæða- seðlar báðum blöðunum. Á úrslitakvöldinu verður dreginn út einn atkvæðaseðill og hlýtur sendandinn veglegan vinning. Á BLAÐSÖLUSTAÐI 21. MARS 62 VIKAN 5. TBL. 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.