Vikan - 23.07.1992, Síða 2
6 FORSÍÐUSTÚLKAN
Kristín Hlín Pétursdóttir er fyrsti þátttak-
andinn í keppninni „Forsíðustúlka árs-
ins”. Hún hefur þegar getið sér gott orð
sem fyrirsæta þrátt fyrir ungan aldur.
10 FJÖRUKRÁIN
Fjörukráin er veitingahús mánaðarins að
''þessu sinni, - forvitnileg matarkrá með
góðum veitingum.
Mingólfuríútsýn
n ERIK - SQNUR
ö HELGA TOMASSONAR
Fróðlegt og skemmtilegt viðtal blaða-
manns Vikunnar við ferðafrömuðinn
Ingólf Guðbrandsson sem áður rak Út-
sýn en stjórnar nú ferðum Heimsklúbbs-
ins um viða veröld
20 LISTAKONAN
Kristrún Gunnarsdóttir er athyglisverð
myndlistarkona sem starfar í Los Angel-
es um þessar mundir. Hún fer ekki
■ troðnar slóðir og nýlega var einu verka
: hennar fleygt á Haugana.
UNTEKJA
[t með dúntekju við Húnaflóa
ir handtök Jóns Benedikts-
Höfnum á Skaga.
ROBERTS
rá ýmsu í lífi sínu sem
r borið á torg.
UR
A DAGVERÐARA
I þessari og næstu Vikum verða birtar
nokkrar þeirra sagna sem
Þórður karlinn á Dagverðará undir Jökli
hefur fyrir satt, - þó stundum megi deila
um sannleiksgildið.
Hann er sonur hins þekkta ballettdans-
ara, Helga Tómassonar, og var staddur
I heimókn hér á landi fyrir stuttu, -
skemmtilegur strákur sem hefur lltinn á-
huga á ballett.
32 GUNNARDAL
Gunnar Dal þekkja margir sem rithöfund
og skáld en hér er spjallað við hann um
heimspeki og spádóma. Er hann
kannski Nostradamus nútlmans?
38 LINSUR
Ljósmyndakennslan er orðin fastur þátt-
ur í Vikunni og að þessu sinni er fjallaö
um leyndardóma linsunnar.
41 SÁLARKIMINN
Sigtryggur Jónsson sálfræðingur svarar
lesendum.
42 JÚPITERS
Gleðisveitin er á fullri ferð þessa dagana
og hefur nýlega sent frá sér sinn fyrsta
geisladisk.
44 ÚR POPPHEIMINUM
Hér er annars vegar fjallað um Jet Black
Joe, sem gert hefur plötusamning við
Steina hf., og hins vegar eru birtir nokkr-
ir plötudómar Gunnars H. Ársælssonar.
46 LEIKSTJÓRI BATMAN
im Burton er leikstjóri Batman-myndar-
innar. Hún hefur malað gull fyrir Time
Wamer-fyrirtækið sem framleiddi hana.
Nú er áhugi á að framhald verði á sam-
starfinu. Hver er þessi hugmyndaríki
leikstjóri?
ERÁSTIN
KULNUÐ-EÐA...?
Það eru margar hliðar á ástinni, - hér er
nokkrum velt upp.
52 FLUGHRÆÐSLA
Hún háir mörgum svo, að þeir þora varla
að stíga upp ( flugvél. Vikan fjallar um
málið og gefur góð ráð.
co ÆRSLAANDA-
OO FYRIRBÆRI
- Hvað er nú það? Jóna Rúna fjallar um
fyrirbærið, sem mun hafa valdiö ókyrrö í
húsi nokkru.
64 KVIKMYNDIR
Fróðleiksmolar Vikunnar koma mörgum
á bragðið.
68 SÖNGKONAN UNGA
Margrét Sigurðardóttir sigraði í Söng-
keppni framhaldsskólanna. Hún hefur
vakið mikla athygli og syngur nú með
mörgum hljómsveitum til skiptis.
72 SMÁSAGAN
Smásaga þessarar Viku nefnist $”Hann
var svo kurteis”.
80 FLUGÞJÓNNINN
Spjallað við ungan flugþjón, Gunnar Örn
Þorsteinsson, sem segir frá þessu
skemmtilega starfi sínu.