Vikan - 23.07.1992, Page 47
Margar kynþokkafyllstu stjörnur Hollywood börðust um hlutverk
Kattarkonunnar i Batman 'og Michelle Pfeiffer bar sigur úr býtum.
heiminn eins og þaö sé aö
upplifa hann í fyrsta skipti. Þaö
er ekkert barnalegt við þaö
heldur hefur þaö meira aö
gera með aö vilja hafa opinn
huga og líta á tilveruna yndis-
legum og geggjuöum augum."
Næsta verkefni var gaman-
hryllingsmyndin um ærslafulla
drauginn Bettlejuice og þar
bar saman fundum Burtons og
Michaels Keaton en hann fór
með titilhlutverkið. Sú mynd
geröi enn betur og halaöi inn
70 millur í miöasölunni. Micha-
el Keaton hefur yfir sér tvírætt
yfirbragð. Hann er úti á þekju
;og meövitaöur á sama tima
þannig aö hann er óraunveru-
legur og óútreiknanlegur að
upplagi um leiö og hann er
venjulegur. Það er fyrst og
ekki hafa sérstakan áhuga á
teiknimyndasögum sem slik-
um heldur séu það hinar
margflóknu persónur í sög-1
unni sem heilli hann. „Fyrir
mér er Batman alls ekki um
góöa gæjann sem er aö bjarga
borgarbúum frá vondu glæpa-
mönnunum," segir Tim „og ef
ég væri spurður um þemað í
myndunum væri ég ekki viss
um hverju ég ætti aö svara,"
bætir hann viö. „Ég hef áhuga
á aö skoða karakterana út frá
þeirri sálgreiningu sem varð til
eftir daga Freuds og í Ijósi hins
margflókna sálfræöilega veru-
leika sem einkennir teikni-
myndapersónur seinni tima.
Batman/Bruce Wayne er langt
frá því aö vera heilsteyptur
persónuleiki heldur er hann
pressan þvílík aö hann var
fárveikur mestallan tímann.
„Þegar slíkir penignar eru í
húfi magnast taugaspennan
og óttinn upp úr öllu valdi,“
segir hann. „Allir hræðast aö
gera mistök og eru tilbúnir
Múgur og margmenni
fylgdist með stjörnunum mæta
til frumsýningar Batman
Burton geröi fyrir Disney en
hún hét „Frankenweenie" og
var einhvers konar léttgeggjuö
endurgerö á fyrstu Franken-
stein-myndinni. Sú mynd
komst þó fyrir sjónir Mark
Canton, kvikmyndaframleiö-
anda hjá Warner-bræðrum, en
hann var að leita að leikstjóra
fyrir myndina „Pee-Wee's
Great Adventure". Tim var
kominn meö spýjuna upp í
háls af því aö reyna aö teikna
brosandi refi fyrir Disney og
sló til og leikstýröi myndinni.i
Gagnrýnendur hökkuöu hana
í sig en áhorfendur voru
ánægöir og myndin skilaöi
meira en þrjátíu milljón dollara
gróöa og þaö varö til þess aö
boltinn fór aö rúlla fyrir Tim
Burton. Þó aö margir litu á
myndina sem barnamvnd var
margt í henni sem höföaöi til
fleiri aldurshópa. Um þaö segir
Tim aö hann skipti áhorfend-
um ekki niður eftir aldri. „Þetta
er miklu frekar tilfinningalegt
spursmál. Þú losnar ekki frá
uppruna þínum en allir eru aö
leita að einhvers konar fersk-
leika. Af hverju flýr fólk í kvik-
myndir, drykkju og eiturlyf eöa
skemmtigarða? Til aö finna
nýtt sjónarhorn og upplifa
► Það fór ekki á milli mála hver
væri frumsýning dagsins í
Kínaleikhúsinu ...
fremst ástæöan fyrir aö Tim
heillaðist af honum sem
leikara og notar hann jafn mik-
ið og raun ber vitni, en hann
fer einnig meö hlutverk Bat-
man eins og flestum er
kunnugt.
Leöurblökumaöurinn var
búinn aö vera lengi í fórum
viðskiptajöfranna hjá Warner
og þeir dönsuðu í kringum
hugmyndina á svipaðan hátt
og frummaðurinn í kringum
eldinn en höföu litla hugmynd um
hvernig þeir ættu að láta hana
mala gull. Terry Semel, for-
stjóri fyrirtækisins, segir aö
Tim Burton hafi verið fyrstur til
aö sjá skapandi leiö til að
vinna meö efnið. Tim segist
Það þótti við hæfi að halda frumsýnmgarteitið í „Gotham borg“ sem
svo duglega kemur við í kvikmyndinni. Sviðsmyndln gaf teitinu
óneitanlega undur furðulegt yfirbragð.
► Danny DeVito i hlutverki
mörgæsarinnar. Ekki beint
frýnilegur, gæinn!
tvískiptur og andstæöurnar
allsráðandi í fari hans. Myndin
hefur óneitanlega yfir sér
þunglyndislegt yfirbragö og
Bruce Wayne er fullkomlega
ruglaöur og hefur ekki hug-
mynd um hvaö hann er aö
gera þó hann vilji vel. Jókerinn
er hins vegar frjáls og gerir
þaö sem honum dettur í hug.
Þeir eru báöir kleifhugar, ann-
ar reynir aö halda einhverjum
tengslum við raunveruleikann
en hinn lætur alla ábyrgö sigla
sinn sjó og gengur berserks-
gang. í því liggur munurinn en
þeir eru ekki svo ólíkir þegar
grannt er skoðað.“
Þaö var hálfgert stjórnleysi í
gangi við tökurnar á fyrri
myndinni um Batman og
handritinu var breytt fram og til
baka á meðan á þeim stóö. Þó
að Tim heföi þegar leikstýrt
tveimur alvöru myndum var
15. TBL. 1992 VIKAN 47