Vikan


Vikan - 23.07.1992, Qupperneq 66

Vikan - 23.07.1992, Qupperneq 66
LÍNEY LAXDAL ÞÝDDI SKILNAÐAR BARN • Eg get vel skilið mömmu, ég var líka sár og reið þegar pabbi fór. Þetta var ekki lengur fjölskylda og það var erfitt að sætta sig við. • Ég var tólf ára þegar lögskilnaður- inn gekk I gegn. Þegar ég átti að fermast voru liðin þrú ár frá skilnaðinum. • Úr því að pabbi fær ekki að koma I ferminguna mína er mér sama um allt annað. Ég fæ víst engu að ráða í sambandi við ferminguna mína. Ég hélt að það væri minn dagur en ekki mömmu. g gleymi aldrei því sem geröist fyrir ferminguna mína. Eftir aö hafa grát- beðið mömmu í marga daga fékk ég loks að ráða. Pabbi skyldi fá að koma í ferming- una. Mamma og pabbi eru skilin og mamma hefur ekki fyrirgefið honum aö hann yfir- gaf okkur vegna annarrar konu. Alla vega segir hún það. Ég veit samt að þau rifust mik- ið og þannig hafði það verið löngu áður en pabbi hitti írisi. Við búum öll i sama bænum og einu sinni í viku heimsæki ég pabba, írisi og Tomma, son hennar. Mamma er á móti þessum heimsóknum. - Ef pabbi þinn kærir sig eitthvað um þig ætti hann að koma til þín í staðinn fyrir að láta þig koma alltaf til þeirra, segir mamma. - En þú vilt ekki að hann komi hingað, segi ég. - Þið getið hist í sjoppunni eða einhvers staðar niðri í bæ, segir mamma. - Hann hlýtur að geta það. En mér finnst betra að fara til þeirra. Þar er allt annað and- rúmsloft heldur en heima hjá okkur mömmu, allt miklu létt- og heimilislegra. Því mamma er enn svo bitur og niðurdregin eftir skilnaðinn. Af og til kemur amrna í heimsókn og einu sinni tók hún mig í fangið, strauk yfir hár mitt og sagði: - Fullorðið fólk gerir mörg mistök en þau mega ekki bitna á börnunum. Ég get vel skilið mömmu, ég líka sár og reið þegar pabbi fór. Þetta var ekki lengur fjölskylda og það var erfitt að sætta sig við. Fyrst eftir skilnaðinn grét ég ef ég hitti pabba og kallaði hann öllum illum nöfnum, af því mömmu leið svo illa og ég vildi hefna fyrir hana. En tíminn leið og ég var ekki lengur óhamingju- söm. Við pabbi urðum fljótlega vinir aftur, kannski reyndar betri vinir því nú vorum við saman á ákveðnum tímum. Og þá tölum við, hlæjum og höfum það gott. Hann var líka hræddur um að missa sam- bandið við mig en hafði ekki ástæðu til þess áður. Þegar ég sagði við mömmu að mér fyndist sambandið við pabba betra en áður sagði hún: - Já, nú smjaðrar hann fyrir þér svo þú fyrirgefir hon- um það sem hann gerði. En gættu nú að, hann mun aldrei hafa efni á að kaupa neitt handa þér. Nú hirðir þessi kvensnift og ræfillinn hennar alla peninga sem pabbi þinn á. Þau verða honum númer eitt, sagði mamma. Að hugsa sér, hún kallar ír- isi enn kvensnift. - Já, en hann borgar meðlag með mér, mamma. Er það ekki? - Jú, en það verður nú eng- feitur af því, var svarið sem ég fékk. Ég var tólf ára þegar lög- skilnaðurinn gekk (gegn. Þeg- ar ég átti að fermast voru liðin þrjú ár frá skilnaðinum. Mamma haggaðist ekki. - Pabbi má víst koma í ferminguna mína, sagði ég. - Allir aðrir koma, afarnir, ömm- urnar, allt frændfólkið og... - Við skulum sjá til, sagði mamma og leist ekkert á þetta. - Ef hann setur ekki það skilyrði að kvensniftin komi líka skal ég hugsa málið. - Ég er búin að tala um þetta við þau, sagði ég og kyngdi. - Pabbi getur og vill al- veg koma einn í veisluna en (risi langar að sjá mig í kirkj- unni og okkur finnst að það geri ekkert til, þar verður hvort 66 VIKAN 15.TBL. 1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.