Vikan


Vikan - 23.07.1992, Síða 69

Vikan - 23.07.1992, Síða 69
TEXTI: HULDA ÞÓRARINSDÓTTIR F I Ð L A Gj T A R P I A N Ó DANS & SÖNGUR MARGRÉT SIGURÐARDÓTTIR: MIKILVIRK I TONLISTARLIFINU Tíöindamaöur Vikunnar heyröi fyrst til Margrétar Sigurðardóttur í söng- keppni framhaldsskólanna á Hótel íslandi síöastliöinn vetur og heillaðist strax af söng hennar - og svo var um miklu fleiri. Þaö fór nefnilega svo að hinn tvítugi námsmaður úr MR fór meö sigur af hólmi fyrir flutning sinn á laginu Leitin aö látúnsbarkanum. Þótti mönn- um sem lagið heföi verið sam- ið fyrir rödd hennar. Viö nánari eftirgrennslan kom í Ijós að Margrét er ótrúlega virk í tón- listarlífinu, eins og fram kemur í viötalinu hér á eftir. Fyrst var Margrét að því spurö hvers vegna hún valdi einmitt þetta lag til flutnings í keppninni. „Ég var búin aö brjóta heil- ann verulega mikið varöandi val á lagi án árangurs þegar ég loks mundi eftir þessu ágæta lagi sem ég haföi heyrt fyrir löngu,“ svaraði Margrét. „Þaö rifjaðist líka upp fyrir mér aö þá haföi ég einmitt ákveðið að syngja það viö eitthvert skemmtilegt tækifæri. Það er líka hægt aö leika sér svo mik- iö á sviði við flutning lagsins en þaö er mikilvægt ef maöur vill ná langt í keppni af þessu tagi.“ Þetta var hreint ekki í fyrsta skipti sem Margrét tekur þátt í keppni sem þessari. í fyrra tók ◄ Lagið um Leitina að látúns- barkanum reyndist Margréti vel. Mynd þessi er tekin á því augnabliki er hún heyrir úr- slitin. NÝJU HIGH DEFINITION VARALITIRNIR FRÁ MAX FACTOR MÝKJA OO GRÆÐA VARIRNAR OO HALDAST SÉRLEGA VEL Á. MAX FACTOR High Definition varalitur LJÓSM.: MAGNÚS HJÓRLEIFSSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.