Vikan


Vikan - 23.07.1992, Side 71

Vikan - 23.07.1992, Side 71
.yyj^yvw renecia’ FUJICOLOU UOSMYNDASAMKEPPNI VIKUNNAR OG VERÐLAUN KOMA FRA STÆRSTA MYNDAVÉLAFRAMLEIÐANDA JAPANSl Það eru engir aukvisar sem veita verölaunin í Ijós- myndasamkeppni Vikunn- ar og Fuji. Staðreyndin er sú að Fuji-fyrirtækið ( Japan er annars vegar með 70 prósent filmu- markaðarins í Japan og er um leið í öðru sæti í öllum heiminum. Á undanförnum árum hefur fyrir- tækið verið að auka markaðshlut- deild sína í sölu hvers konar myndavéla. Nú er svo komið að Fuji-myndavélar eru þær mest seldu í Japan og hefur fyrirtækið þar með skotið þekktum merkjum Canon, Minolta, Nikon og Olymp- us aftur fyrir sig. í grein í hinu virta, bandaríska viðskiptatíma- riti, The Economist, komu upplýs- ingar þessar fram fyrir skömmu. VERTU MEÐ Ert þú búinn að senda inn Ijós- mynd í samkeppnina? Myndin þín þarf að sýna íslenskt sumar og þarf ekki endilega að vera tek- in á þessu sumri. Hún getur verið af nánast hverju því sem tengja má sumrinu hér á landi; börnum að leik, landslagi, tjaldútilegu, stangveiði, golfleik eða öðrum íþróttaleik, rigningardegi, sól- skinsdegi, fólki í fríi, vinnandi fólki, beljum á beit, heyskap eða hverju öðru sem fyrir linsu ber. VERÐLAUNIN Aðalverðlaunin eru FUJI DL 3000 myndavél að verðmæti kr. 33.000, Fteflekta skyggnusýning- arvél með sýningartjaldi samtals að verðmæti kr. 30.000, Cullman myndavélataska, Cullman þrífót- ur, 10 Fuji filmur fyrir pappír, 10 Fujichrome litskyggnufilmur og áskrift að Vikunni í eitt ár. Sam- tals er andvirði aðalvinnings kr. 104.120. Auk þess verða veitt aukaverð- laun, samtals að verðmæti kr. 125.500. Er þar um að ræða 10 Fuji FZ-5 myndavélar og 10 Fuji DL-8 myndavélar. Og ekki má heldur gleyma 100 Fuji Quick- snap einnota myndavélunum sem gefnar verða snjöllum þátt- takendum Ijósmyndasamkeppn- KEPPNISREGLURNAR Þátttökurétt eiga allir áhuga- Ijósmyndarar með íslenskan ríkisborgararétt. Aðeins koma til álita myndir sem teknar eru á ís- landi. Myndum má skila inn hvort j heldur er á pappír eða litskyggn- um. Allar myndir skulu merktar | með dulnefni og skal fylgja | umslag, merkt dulnefninu, sem inniheldur nafn Ijósmyndarans, síma og heimilisfang. Vikan áskil- ur sér rétt til að birta eins mörg sýnishorn af aðsendum myndum og þurfa þykir. Myndirnar þurfa | ekki að vera frá þessu sumri. Líttu ( myndasafnið, aðgættu hvort þar leynist ekki einmitt verðlauna- ] myndin! Skilafrestur er til 7. september, en á næstunni úthlutum við áfangaverðlaunum svo að þú skalt ekki draga það aö senda ] myndina þína inn. Eða myndirn- ar því hver og einn má senda | eins mikinn myndafjölda og hon-1 um líkar. Utanáskrifitin er: VIKAN FUJI, Ijósmyndasamkeppni, Ármúla 22, 108 Reykjavík. innar. ® 'Í.MATD fijTO poojo ■ §36 f@SB ft/JICHROME njs''’ ^'c§> FUJICOLOR smmr iocv

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.