Vikan


Vikan - 06.08.1992, Blaðsíða 7

Vikan - 06.08.1992, Blaðsíða 7
t ' k ) I I [ k * ► og er víst alveg eins þrjósk og merkið ber með sér. Hafi ég einu sinni ákveðið eitthvað, þá framkvæmi ég það.“ Gunnur stundar nám við náttúrufræðibraut Fjölbrauta- skóla Suðurnesja. Hún er bara sautján ára og því á hún þrjú ár eftir í stúdentspróf. Hún segist tilbúin í aö sækja fram- haldsnám til Reykjavíkur og ef að fram heldur sem horfir get- ur hún orðið samferða kærast- anum þangað en hann ætlar að læra hagfræði. Áhugamál Gunnareru ýmis- leg. „Ég hef áhuga á öllu milli himins og jarðar,“ segir hún. „Ég hef reyndar lítinn tíma til að sinna áhugamálum en ef ég fæ tækifæri til fer ég í er- óbikk. Svo hef ég gaman af að fara á hestbak og þegar næg- ur snjór er á veturna fer ég á skíði - oftast í Bláfjöllin." Að- spurð hvort hún spili á eitthvert hljóðfæri segist hún glettnis- lega hafa reynt að læra á klar- ínett einu sinni en niðurstaðan hafi verið sú að hún væri ekki sérlega músíkölsk. Aftur á móti er hún lagnari við dýr og fjölskylda hennar á einn hund - Golden Retriever. Við þetta má svo bæta að hún lærði dans um tíma. Gunnur hefur aldrei reynt fyrir sér í fyrirsætustarfinu en hefur hins vegar töluverðan áhuga á því. Hún nýtur þess að ferðast og hefur þegar komið víða, bæði til megin- lands Evrópu og Bandaríkj- anna. Hún segist stefna að því að ferðast miklu meira, enda hefur hún nægan tíma til þess. Foreldrar Gunnar eru Magn- ús Sigurðsson og Guörún Ósk Ragnarsdóttir. Hún er næst- elst fjögurra systkina. Gunnur er 174 sm á hæð og eins og sjá má á meðfylgjandi mynd- um er hún Ijóshærð og blá eygð. □ 16. TBL. 1992 VIKAN 7 TEXTI: HELGA MÖLLER / LJÓSM.: BRAGI P. JÓSEFSSON7 FÖRÐUN: KRISTÍN STEFÁNSDÓTTIR MEÐ NO NAME COSMETICS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.