Vikan


Vikan - 16.06.1993, Blaðsíða 22

Vikan - 16.06.1993, Blaðsíða 22
Brúöhjónin kyssast heitt og innilega framan viö Garöaholt þar sem veislan var haldin. Vinirnir fylgjast meö KÁTUR KVÆNIST ▲ Skólasystur Steins Ár- manns fluttu brúöhjónunum heillasöngva. F.v.: Ólafía Hrönn og Bára Lyngdal. k Glæsileg brúökaupsterta. Hva, er hann giftur? Þessi hann er enginn annar en Steinn Ár- mann Magnússon, leikari meö meiru. Hann og Jenný Rún- arsdóttir voru gefin saman þann 20. maí síðastliðinn í Víöistaðakirkju í Hafnarfirði að viðstöddu fjölmenni. Um tíma leit út fyrir að Jenný fengi eng- an hring á fingur sér þar eö hann hafði verið hnýttur svo kyrfilega við öskjuna. Steinn Ármann sá sig því tilneyddan að slíta hringinn frá með stíl og smeygja honum á fingur brúöar sinnar og mikil fegin- stuna barst frá kirkjugestum. Eftir giftinguna var skotist í myndatöku og stefnan síðan tekin á Garðaholt þar sem brúðkaupsveislan var haldin. Veislan sú var fjörug, margar sögur sagðar og skemmtiatriði flutt af bekkjarsystrum brúð- gumans úr Leiklistarskólanum, þeim Báru Lyngdal og Ólafíu Hrönn sem fluttu brúðhjónun- um heillasöngva. í lokin tóku þrir fjórðu hlutar Kátra pilta sig til og léku fyrir dansi fram eftir kvöldi. Brúðhjónin hurfðu svo á braut rétt fyrir miðnætti á vit hjónasælunnar. □ ▲ ... og geta ekki lengur á sér setið. 22 VIKAN 12. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.