Vikan - 20.05.1995, Side 26
KVIKMYNDIR
LJÓSM.: LINDA E. CHEN
■ Frá árinu 1988
hafa myndir með
Bruce Willis halað
inn meira en 520
milljónir Banda-
ríkjadala eða
rúma 33 milljarða
íslenskra króna
einungis í
Bandaríkjunum en
um 58 milljarða
króna á heims-
vísu.
Date“ og síðan kúrekastjörn-
una Tom Mix í mynd Ed-
wards „Sunset“. Geta má
fleiri vinsælla mynda, sem
hann hefur leikið í, eins og
mynd Brians DePalma,
blaða í gögnum og því sem
ég hafði punktað hjá mér en
áður en ég vissi af var Bruce
Willis kominn og spurði „Ert
þú ekki frá íslandi?" Ég játti
því strax. Hann tók í höndina
á mér og það hefði ekki farið
fram hjá neinum í minni að-
stöðu að maðurinn var
rammur að afli.
Bruce Willis er maður þétt-
ur vexti og vel vöðvastæltur.
Hann var hress í bragði þeg-
ar hann settist í stólinn,
íklæddur stuttermabol, hafði
rakað af sér allt hárið, var
með skegg og leit út svipað
því sem Egill Ólafsson gerði
í kvikmyndinni Magnús.
Hann kunni sólinni vel,
það virtist liggja mjög vel á
honum og hann sagði að
svona veður væri nokkuð
sem honum væri að skapi
en það hlyti að vera eitthvað
öðruvísi á íslandi.
Ég byrjaði á þvi að spyrja
hann hvort hann hefði komið
á þennan stað áður.
að þessari
mynd staðið en
öðrum myndum
sem ég hef leik-
ið í. Við höfðum
svigrúm til að
prófa okkur áfram með alls
konar hluti og allt var svipað
því sem gerist og gengur
þegar taka á góða kvik-
mynd.“
Þú ert sem sagt tilbúinn til
að taka þátt í gerð „ódýrrar"
kvikmyndar ef handritið er
gott?
„Já, nákvæmlega og það
er nokkuð sem mig hefur
alltaf langað til að koma bet-
ur á framfæri. Mín skoðun er
sú að ef handritið er athygl-
isvert þá verði myndin það
einnig - algerlega óháð því
hversu miklum peningum er
varið í gerð hennar.“
Hver er skoðun þín á
myndinni „Colour of Night"?
„Sú saga, sem er sögð
þar, er mjög sérstök og má
jafnvel segja að hún sé
furðuleg."
Hvernig stóð þá á því að
þú tókst hlutverkið að þér í
þeirri mynd?
„Fyrirtæki mitt datt niður á
þetta handrit fyrir um fimm
„Bonfire of the Vanities",
„Mortal Thoughts", „Billy
Bathgate11, „The Last Boy
Scout11 og nokkuð nýlegri
mynd sem ber heitið „Strik-
ing Distance11 svo ekki sé tal-
að um „Colour of Night11 oq
„North".
PENINGARNIR ERU
EKKI ALLT
Það gerðist mjög óvænt
að ég fékk þetta viðtal og því
var ekki mikill tími til undir-
búnings. Ég settist við borð-
ið á veröndinni og byrjaði að
„Nei, ég hef aldrei komið
hingað áður,“ sagði Bruce.
„Mér finnst þessi staður frá-
bær - fallegur og mjög
áhugaverður."
Mér lék forvitni á að vita
hvers vegna hann hefði vilj-
að leika í „Puip Fiction11 þar
sem sú mynd er ekki dæmi-
gerð fyrir þær myndir sem
hann hafði áður leikið í.
„Mig langaði strax til að
taka þátt í að leika í þessari
mynd. Mér fannst handritið
mjög athyglisvert, sagan
sem sögð var er mjög sér-
stök og nokkuð
sem myndi
hrista upp í fólki
og var það meg-
inástæðan fyrir
því að mig lang-
aði til að taka
þátt í gerð þess-
arar myndar."
Skipti þig
engu máli þótt
ekki ætti að
verja miklum
fjármunum í
gerð hennar?
„Nei, það kom
aldrei upp í
huga minn og í
sannleika sagt
þá fannst mér
ekkert öðruvísi
Bruce
Willis og
Maria de
Medeiros
í kvik-
myndinni
„Pulp
Fiction".
geysivinsælu „Die Hard“-
myndum og andhetjunnar
Dr. Ernest Menville í „Death
Becomes Her“ til Víetnam
læknisins, sem þjakaður er
af minningunum frá stríðinu,
í mynd Normans, Jewison
„In Country11.
Þess má geta að Bruce
hljóp í gerð ýmissa kvik-
mynda þegar hann var ekki
að leika í hinum ótrúlega vin-
sælu sjónvarpsþáttum
„Moonlighting". Fyrst lék
hann á móti Kim Basinger í
mynd Blake Edwards „Blind
árum og við biðum með að
búa þessa mynd til þangað
til við fundum réttu aðilana til
að framleiða hana.
Þetta er mynd sem fjallar
um mann sem missir trúna á
lífið og sjálfan sig og mig
langaði til að kanna slíkan
hugarheim og setja mig í
sömu spor og einstaklingur í
þannig aðstöðu."
Þú varst spurður að því á
blaðamannafundinum í gær
hvað þér fyndist um að eyða
svona miklum peningum í
þessa mynd sem væri ekkert
annað en rusl. Hvað finnst
þér um þessar aðdróttanir?
„Ég hef í raun ekki hugsað
mikið um þetta en það var
greinilegt að þessi kona var
að reyna að auðmýkja mig
og móðga í viðurvist alls
þess fjölmiðlafólks sem var á
staðnum. Ég er farinn að
vera viðbúinn aðdróttunum
sem þessum og segi: Hver
vill ekki verða frægur? Núna
er þessi kona pínulítið fræg
vegna þess að fólk hefur ör-
ugglega komið til hennar og
spurt hana hvers vegna hún
hafi gert þetta en almennt
séð finnst mér þessi fram-
koma smánarleg. Ég meina
- skammaðist þú þín ekki
fyrir hennar hönd?“
Jú, ég verð að viðurkenna
það.
„Mér fannst gagnrýni
þessa fólks óréttmæt gagn-
vart öllum hlutaðeigandi -
en í sannleika sagt: „Fuck
them!“.“
Nú er þessi mynd, „Colour
of Night", ansi djörf og þú ert
í vægast sagt mjög djörfum
atriðum. Hefur aldrei komið
upp misklíð milli ykkar Demi
út af slíkum hlutum?
„Nei, hún hefur sjálf leikið í
svona senum og veit að
þetta er bara leikur en okkur
finnst þetta báðum mjög pín-
leg staða."
Því miður höfum við ekki
lengri tíma núna til að spjalla
en mig langar til að spyrja
þig að lokum hvað komi upp
í huga þinn þegar talað er
um island?
„Ég hef heyrt að Græn-
land sé snævi þakið en ís-
land sé grænt. Er það rétt?“
Já, það er rétt.
Heldurðu að þú eigir eftir
að leggja leið þína þangað?
„Já, það er engin spurning
- ég kem!“ sagði þessi ofur-
hetja kvikmyndanna að lok-
um um leið og hann kvaddi
mig og hélt á braut. □
26 VIKAN 5. TBL. 1995