Vikan - 20.06.1995, Side 2
2 VIKAN 6. TBL. 1995
6 ÖRJÓST
Yfirgripsmikil grein þar sem margvís-
legasta fróðleik er að finna. M.a. er
rætt við lækni um stækkun brjósta og
var blaðamaður Vikunnar viðstaddur
slíkar aögerðir og ræddi við stúlku sem
var að láta stækka brjóstin.
20 TÍSKUFATNAÐUR
Frá tískusýningu Romeo Gigli en nú
gætir áhrifa frá Afríku í fatahönnun
hans.
23 ÍSLENSK KVIKNIYND
Blaðamaður Vikunnar brá sér á tökustað
kvikmyndarinnar „Nei er ekkert svar".
24 KÓPAVOGUR
KRÓATÍA
í Kópavogi býr tólf ára gömul stúlka
sem á íslenska móður og króatískan
föður. Hún var í heimsókn hjá ættingj-
um í Júgóslavíu þegar stríðið braust út
en tókst að flýja til ítaliu. Vikan ræddi
stuttlega við stúlkuna - og birtir sýnis-
horn af Ijóðum sem hún semur sér til
hugarhægðar. . .
26 SMÁSAGAN
Hádegisverðurinn er heiti gamansögu,
eftir sjálfan Sommerset Maugham,
sem birtist í þessu tölublaði.
28 MORGUNÓGLEÐI
Rætt viö lækni um morgunógleði;
vandamál sem hrjáir meirihluta þung-
aöra kvenna.
30 ÆVINTÝRI
VERULEIKANS
„Brot úr himninum" er yfirskrift gáska-
fulls pistils Önnu S. Björnsdóttur.
32ISLENSKAR I NOREGI
Vikan heimsótti tvær íslenskar konur
sem hafa beitt fyrir sig íslenskum
kvensjarma og komist þannig vel
áfram í viðskiptalífinu í Osló.
34 HITTIMÓÐUR SÍNA
FYRST SEXTUGUR
Einar Valur er á 61. aldursári. Hann er
nýkominn frá Bandaríkjunum þar sem
hann hitti móður sína í fyrsta skipti.
Hann hafði aldrei séð hana - nema á
einni mynd sem hún sendi honum eigi
alls fyrir löngu.
38 ÁSTA SIGRÍÐUR OG
ESKIMÓARNIR HENNAR
Hún hefur lifað og hrærst í tískuheim-
inum undanfarin sex ár. Fyrst sem Ijós-
myndafyrirsæta á þönum út um allan
heim. Núna sem Ijósmyndari og eig-
andi umboðsskrifstofu fyrir fyrirsætur.
41 KVIKMYNDIR
Sagt frá tveim athyglisverðum kvik-
myndum sem sýningar eru að hefjast á
í kvikmyndahúsum hérlendis; Batman
Forever og While You Were Sleeping.
44 MYNDASÖGUR
46 LIST JÓHANNS G.
Jóhann G. Jóhannsson setti sér
snemma þaö markmið aö fara ekki í
nein önnur störf en þau sem snertu
tónlist og myndlist.
48 „KVENÍMYNDIR
MÍNAR ERU ÚR
BIBLÍUNNI"
Viðtal við Ingunni Hagen frá Noregi
sem hefur búið hér í tvö ár. Hún er
prestur heyrnarlausra en hefur líka
unnið að útvarpsþáttum um Island fyrir
norska útvarpið.
52 HÁRGREIÐSLA
Sagt frá nýjung hjá Joico, svonefndri
Altíma hárnæringu sem á að koma í
veg fyrir rakatap hársins. Einnig eru
birtar myndir af fjórum stúlkum fyrir og
eftir hársnyrtingu hjá hárgreiðslumeist-
urum Joico.
54 SONURINN LYGARI
Jóna Rúna Kvaran svarar bréfi frá
móður sem lýsir syni sínum sem stór-
lygara sem veldur fjölskyldunni von-
brigðum og smán.
56 UPPSKRIFTA-
SAMKEPPNIN
Áfram prófar Ólafía B. Matthíasdóttir
mataruppskriftir frá lesendum í til-
raunaeldhúsi Vikunnar. Á uppskrift eftir
þig erindi i keppnina? Uppskrift frá þér
gæti ef til vill fært þér tvo farseðla meö
Flugleiöum til einhverrar Evrópuborg-
ar.
59 STJÖRNUSPÁIN
60 HANNYRÐIR
Ásdís Birgisdóttir leiöbeinir lesendum
viö gerð handklæða, poka og íþrótta-
tösku.
63 KROSSGÁTAN
Rétt lausnarorö gæti aflaö þér bóka-
pakka frá Fróða.
64 EITRUÐ BLÓM
Leynast stórhættuleg blóm í garöinum
hjá þér? Kynntu þér málið.
68 FERÐALÖG
Vikan var á ferð um Barcelona, perlu
Katalóníu, með myndavélina.
71SJÓNVARPS-
DAGSKRÁIN
Vikan birtir dagskrá Sjónvarpsins og
Stöðvar 2 og efnir til verðlaunasam-
keppni þar sem sjónvarpstæki er í
verðlaun.
74 KAJAKSIGLING
Hvernig væri nú að breyta rækilega til
og skoöa Vestfirði úr kajak? Hjónin
sem reka Flókalund á Barðaströnd eru
tilbúin til að gera þér það kleift.