Vikan - 20.06.1995, Qupperneq 8
BRJOST
SIGURÐUR ÞORVALDSSON LÆKNIR:
MIKILVÆG^H
FYMR SJALFSAUTW
TEXTI OG UOSMYNDIR: ÞORSTEINN ERLINGSSON
Viö byrjuðum á því aö
setjast niður og fara
yfir heföbundna
kynningu, sem Sigurður hef-
ur útbúiö fyrir konur sem eru
að velta fyrir sér aö láta ann-
aðhvort stækka brjóst sín
eöa minnka.
Fyrst ræðir hann viö kon-
urnar, sýnir þeim nokkrar
Ijósmyndir þar sem sjá má
árangur aögeröa sem hann
hefur framkvæmt. Því næst
fer hann, meö sýningu á lit-
skyggnum, í gegnum allt
ferliö stig af stigi og sýnir
hvaöa möguleikar séu fyrir
hendi, í hverju aðgerðin fel-
ist, hvaöa aukaverkanir hún
geti hugsanlega haft í för
meö sér, hvaða árangurs
geti verið aö vænta og svo
framvegis.
Eftir skoöun og ítarlegt
viötal við konuna kemur svo
aö því aö ákveöa hvaö eigi
að gera. Konan lætur í Ijós
væntingar sínar og læknir-
inn vegur og metur hvort
þær séu raunhæfar eöa
ekki.
Siguröur Þorvaldsson læknir undirbýr aögeró. Hægt er aó
framkvæma brjóstastækkun á þrjá mismunandi vegu. Sjá texta og
myndir á næstu opnu.
Blaöamaöur Vikunnar ræddi viö Sigurö
Þorvaldsson, lækni og sérfræöing í
lýtalækningum, um brjóstastækkanir og
fylgdist meö aögerö sem hann geröi á um
tvítugri stúlku en hún lýsir þessari upplifun
sinni hér í blaöinu í viötali sem tekiö var viö
hana nokkrum dögum eftir aögeröina.
Siguröur er einn þeirra lækna hérlendis sem
hefur hvaö mesta reynslu á þessu sviöi og
hefur gert þessar aögeröir um árabil.
LÝTALÆKNINGAR
Sú grein innan læknis-
fræöinnar sem nefnist lýta-
lækningaaðgerðir, eöa
„plastic surgery" á enskri
tungu, hafa þaö aðalhlutverk
að reyna aö bæta líkamlega
ásýnd fólks og lagfæra þaö
sem betur mætti fara. Oröiö
„plastic“ kemur úr grísku og
þýðir „að móta“ eöa „gefa
forrn".
Lýtalækningar eru þaö
sem kalla má fegrunarlækn-
ingar en þær geta breytt útliti
viðkomandi mjög mikiö til
hins betra. Brjóstastækkun-
araögerðir eru ein tegund
þeirra.
FRH. Á NÆSTU OPNU.
FRH. AF BLS 7.
aö umræðan um þaö hafi
verið mikil.
Innsetning á innleggi til
stækkunar á brjóstum á ekki
að hafa nein áhrif á brjósta-
gjöf en kannanir hafa sýnt aö
allt aö 40% kvenna, sem hafa
látið minnka á sér brjóstin,
geta ekki gefiö brjóst.
Sérfræðingar á þessu
sviöi ráöleggja fólki, þrátt fyr-
ir litla áhættu á hliöarverkun-
um, að fara aöeins í brjósta-
aögeröir aö vandlega athug-
uöu máli því allar aögeröir
geta haft einhverjar auka-
verkanir í för meö sér.
Brjóstastækkanir eru oft
mikil hjálp fyrir konur sem
eru meö mjög lítil brjóst og
líta á þaö sem stórt, andlegt
vandamál. Eftirköst eftir slík-
ar aögeröir eru lítil en helstu
vandamálin eru aö bandvef-
ur getur þrengt aö innlegg-
inu þannig að svokallaö
„hart brjóst“ myndast, sem
getur valdið viðkomandi
óþægindum en þaö fyrirbæri
er frekar sjaldgæft núoröiö.
Eftir allar aögerðir koma ör
þrátt fyrir það að skurölækn-
irinn reyni eftir fremsta
megni aö gera þau eins lítt
sýnileg og mögulegt er. Þau
verður alltaf aö taka meö í
reikninginn þegar gengist er
undir aðgerö, hvaöa nafni
sem hún kann aö nefnast.
BRJÓSTAMYNDATAKA
Brjóstamyndatakan svo-
kallaöa er röntgengrannsókn
á brjóstum. Á röntgenmynd
kemur fituvefurinn í Ijós sem
dökkt svæöi en band- og
kirtilvefurinn er Ijós. Breyt-
ingar í brjóstinu, eins og til
dæmis blöðrur eöa krabba-
mein, eru einnig Ijósar.
Þegar tekin er mynd af
brjóstinu er því komiö fyrir
milli tveggja platna þannig
aö þaö fletjist sem best út.
Því meira sem brjóstið flest
út því betri verður myndin.
Brjóstiö er ekki klemmt
meira saman en konan sjálf
leyfir.
Þar sem brjóst margra
kvenna eru mjög aum meö-
an á blæðingum stendur og
viö egglos er ekki mælt með
því aö þær fari í svona
myndatöku fyrr en þau tíma-
bil hafa gengið yfir. Mörgum
konum finnst þessi rannsókn
óþægileg en enginn vafi er á
því aö hún er mjög nytsam-
leg. □
8 VIKAN 6. TBL. 1995