Vikan


Vikan - 20.06.1995, Side 10

Vikan - 20.06.1995, Side 10
BRJOST MÁLIN YFIRVEGUD FYRIR AÐGERÐ ítarlegar samræður við skurölækninn er fyrsta skref- ið að endanlegri ákvörðun um brjóstastækkun. Viðkom- andi kona ætti ræða opin- skátt um væntingar sínar, bæði hvað varðar stærð og lögun brjóstanna eftir að- gerðina. Hafa ber í huga að aðgerðin er aðeins tilraun til að gera það besta en árang- urinn verður aldrei eins og frá náttúrunnar hendi en samt sem áður gæti leika- manni fundist svo vera. Mjög mikilvægt er aö við- komandi kona sé í góöu andlegu jafnvægi þegar ákvörðun um brjóstastækk- un er tekin. Þrátt fyrir að slík aðgerð geti gjörsamlega endurskapað brjóstið þá verður að gera ráð fyrir því að hún umturni ekki lífinu al- Myndirnar tvær fyrir ofan sýna inn- leggiö í höndum Siguröar læknis en því er smeygt inn í gegnum skuröínn undir geirvörtubaugnum. Á neöri myndinni er veriö aö sauma saman skuróinn aö því loknu. Þessa mynd tók greinarhöfund- ur af brjósta- stækkun sem fór fram meö al- gengustu aö- ferðinni; inn- leggiö sett inn í í gegnum skurö undir brjóstinu. Feguröardís sem greinarhöf- undur myndaöi á baöströnd Cannes. Hér má sjá skurö undir holhendinni eft- ir brjósta- stækkun. 10 VIKAN 6.TBL. 1995

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.