Vikan


Vikan - 20.06.1995, Qupperneq 38

Vikan - 20.06.1995, Qupperneq 38
FYRIRSÆTUSTORF Undanfarin sex ár toefur hún lifað og hrærsl í tískuheiminum í ýmsum stórborgum. Hiín ákvað að söðla um, sagði skilið við lískuhúsin og frekari frama sem fyrirsœta og sýningarstúlka og hefur stofnað eigin umboðsskrifstofu fyrirfyrirsætur í hjarta Reykjavíkur sem heilir jiví frumlega nafni Hskimo Moáels. TEXTI: SVAVA JONSDOTTIR Wii 'A: w Asta Sigríöur Kristj- ánsdóttir, sem er Reykvíkingur í húö og hár, gengur léttum skref- um eftir Austurstræti. Hún er Myndirnar tvær hér á síöunni eru sýnishorn af vinnu Ástu sem Ijós- myndara. Stóra myndin sýnir hana hins vega í hlutverki fyrir- sætunnar. * meö rauölitað, stuttklippt hár og er vel föröuö í kringum blá, möndlulaga augun. Ásta fer ásamt blaðamanni Vik- unnar inn á Café París og pantar heitt súkkulaöi meö rjóma. Hún er tággrönn en samt segist hún boröa allt sem hún vill. „Ég hef aldrei stundað leikfimi en hins veg- ar stunda ég heilaleikfimi eöa yoga. Ég boröa ís og sælgæti og pæli ekkert í þessu. Ég hlæ mikiö og þaö styrkir magavöövana." Hún leggur myndir á boröiö, bæöi af sjálfri sér svo og myndir sem hún hefur tekiö af ung- um, íslenskum stúlkum sem eru aö stíga sín fyrstu skref í fyrirsætubr- ansanum. Tveir miðaldra, kenndir karlmenn viö næsta borö eru meö sínar skoö- anir á málunum þegar þeir sjá myndirnar og upp- tökutækiö á borð- inu. „Dæmigert aö viö skyldum lenda viö hliöina á rón- um,“ segir Ásta lágum rómi og lætur ekki karlana trufla sig enda sjó- uö eftir aö hafa staöiö á eigin fót- um úti í hinum stóra heimi frá því hún var átján ára HEFUR BÚID VÍDA Ævintýriö hófst meö því aö Ásta tók þátt í Ford- keppninni og þar lenti hún í þriöja sæti áriö 1989. Útþráin geröi vart viö sig og eftir keppnina fór hún til London. Hun hefur einnig unniö í New York, Tókíó, Tævan og Kóreu. í Tókíó kynntist hún kærastanum, Kanadamann- inum Mark Bradbury, sem vann þar sem fyrirsæta. Þau fluttust til heimalands hans og þaðan flaug hún þegar hún fékk verkefni úti í heimi auk þess að dvelja mikiö á íslandi. ..Þetta hefur verið rosalegt flakk. En ég er núna komin heim til íslands. Draumurinn er aö geta búiö hérna á sumrin en i New York á veturna. Ég er alltaf búin aö vera ööru hvoru í New York og þaö er æöisleg borg. í gegnum fyrirsætu- störfin hef ég fengið tækifæri til aö ferðast, læra tungumál og kynnast öörum menning- arheimi. Ég er mjög hrifin af Asíu og í Jap- an til dæmis er áberandi hve allt er hreint og fólk- iö kurteist. Aöra sögu er aö segja um Tævan. Ef við miöum þessar tvær þjóöir viö Evrópubúa má segja aö Japanir séu líkir Þjóöverj- ■ um og Tæv- anbúar eru þá líkir ítölum.“ MED BÁDA FÆTUR Á JÖRÐINNI Segja má aö tiskan sé tískufyrirbrigöi ef svo má aö oröi komast. Fyrir hálfri öld voru leikkonur hálfgeröar gyðjur sem almenningur næstum því tilbað en nú hef- ur dæmiö snúist við Fyiir- sætur hafa lagt heiminn aö fótum sér, þær hæstlaunuöu þéna milljaröa á hverju ári og ungar stúlkur um heim allan dreymir um aö feta í fótspor þeirra. Fyrirsætu- starfiö getur oft verið erfitt en Ásta segir aö hér á landi séu margir sem líti á fyrirsætu- starfið sem „hobbý“. „Þetta er eins og hver önnur vinna og á kvöldin kemur maöur heim og hreinsar af sér farö- ann. í mínu tilviki hringdi ég í skrifstofuna á hverjum morgni til aö athuga hvert ég ætti aö fara í viötöl þann daginn. Svo hitti ég fleiri fyr- irsætur á skrifstofunni og viö vorum keyrðar á milli staöa. Daginn eftir gat svo veriö hringt í mig og mér sagt aö eitthvert fyrirtæki vildi mig í ákveöna aug- lýsingu. Þaö eru alltaf margar stelp- ur um sama starfið og samkeppnin því mikil. Maöur venst henni en fyrst tók ég það nærri mér ef ég fékk ekki verkefni. Maður lærir aö vera sjálf- stæöur og bjarga sér.“ Ásta segir aö þaö skipti miklu máli hvernig fyrirsætur hagi sér. „Þaö er ekki nóg að þær séu fallegar heldur þurfa þær líka aö vera klárar og sjarmerandi til aö komast áfram því i raun og veru kemur feguröin innáfi frá. Þaö er til mikið af leiöinlegu fólki sem er fallegt. Ég veit líka um stelpur sem eru ekki fallegar en myndast mjög vel og eru ákveðnar í aö komast afram. Þær hafa þennan sjarma. Þótt fólk sé fallegt taka aörir eftir þvi ef þaö er 38 VIKAN 6. TBL. 1995 UÓSM.: KEE
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.