Vikan


Vikan - 20.06.1995, Qupperneq 48

Vikan - 20.06.1995, Qupperneq 48
TRUMAL Ingunn Hagen hefur verió búsett á íslandi ■ um tvö ár vegna starfa eiginmannsins en er nú senn á förum heim til Noregs á ný. Ingunn hefur svo sannarlega ekki setið auöum höndum þennan tíma á íslandi . .. „KVENÍMYNDIR MÍNAR ERU ÚR BIBLÍUNNI" SEGIR INGUNN HAGEN, FRÁ NOREGI TEXTI: ANNA S. BJÖRNS- DÓTTIR MYNDIR: GUNNAR GUNNARS- SON Hún tengist svo mörgu, unga konan sem situr fyrir framan mig. Oft hef ég séö henni bregöa fyrir í bæjarlífinu. Sítt hárið flaksar þar sem hún gengur rösklegum skrefum í Reykjavík, borginni sem hún hefur búiö í um tveggja ára skeið. Oft ber hún hatt á höföinu og alltaf er hún svo glaðleg aö eftir henni er tekið. Við ætlum að komast að því hver hún er og ræöumst viö á heimilinu hennar á Sel- tjarnarnesi, einn bjartan dag þegar geislar vorsólarinnar verma sem mest. Þegar inn er komiö vekur forláta hattahengi með alls kyns höttum af mörgum stærðum og gerðum mesta athygli. „Já, ég safna gömlum höttum og stundum sauma ég hatta sjálf og er það mjög gaman," segir Ingunn og bregður mosagrænum filt- hatti á kollinn. „Ég hef alltaf haft áhuga á höttum og borið þá viö ýmis tækifæri. Þegar ég feröast til annarra landa kaupi ég oft hatt til minningar um staöinn sem ég dvelst á og á íslandi hef ég lært að sauma hatta hjá Helgu Rún. Þaö er eitthvað svo sér- stakt við hattana, þeir skapa svo mikil tengsl milli fólks. Hattahengið hennar Ing- unnar er smíðaö af finnska hönnuðinum og listamannin- um Pekka Pyykonen, sem einnig er búsettur hér á landi og er hengið eins og marg- greinótt blóm. Hattarnir njóta sín einstaklega vel og eru eins og listaverk, blóm á greinum trésins. En viö ætluöum aö ræöa við prest og viö förum út í þá sálma. Ingunn talar á sinni fallegu norsku. Hún kann einnig þónokkuð í íslensku en enn eitt mál kann hún sem fæstir kunna og þaö er norskt táknmál. Því hún er ekki aðeins prestur heldur prestur fyrir heyrnarlausa. „Þegar ég var búin aö læra til prests i Noregi og var ekki enn búin aö ráða mig í stöðu sá ég auglýsta stöðu heyrnleysingjaprests í Bergen. Ég hef alltaf hrifist af hugmyndinni um mál sem ekki þyrfti hljóð, þar sem röddin skipaði ekki stærsta sessinn, og þegar þessi staöa var auglýst, sótti ég um og fékk hana. Ég fékk hálfs árs undirbúningstíma og vann síðan að málefnum heyrnarlausra í Bergen og þar í kring. Eftir nokkra mánuði tek ég við stööu minni aftur en ég hef búiö á íslandi í þennan tíma vegna starfa mannsins míns, Öyvind Stokke, sem vinnur í norska sendiráöinu." Ingunn hlakkar til aö fara heim og takast á við starfið eftir þetta hlé en í millitíðinni eignuöust þau hjón soninn Helge og hér á landi hefur Ingunn fundið sér margs konar viðfangsefni. „Ég hef verið svo heppin aö fá aö kynnast og starfa með Miyako Þórðarson, sem er prestur heyrnarlausra á íslandi, og þaö hefur veriö ómetanlegt. Við höfum átt 48 VIKAN 6. TBL. 1995
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.