Vikan


Vikan - 20.06.1995, Qupperneq 54

Vikan - 20.06.1995, Qupperneq 54
Eitt af því sem er mikil- vægt í samskiptum er að við séum sannorð og heiðarleg. Á dögunum barst bréf frá langþreyttri móður sem telur vandræði sín tengjast erfiðleikum sem hún á í vegna ósannsögli sonar síns sem er að kom- ast á unglingsárin. Hann hefur valdið fjölskyldu sinni og öðrum miklum vonbrigð- „Ekki alls fyrir löngu kom kona hérna í húsinu og spurði mig hvort það væri rétt að maðurinn minn héldi fram hjá mér. Sonur okkar hafði sagt henni að hann gerði það og að við hjónin værum að skilja. Hann hafði fullyrt við hana að pabbi hans legði hann í einelti heima og lemdi hann reglulega, sem er ósatt.“ foreldrafund í skólanum og þar var henni sagt að hann bæri enga virðingu fyrir neinu og gerði ekkert af því sem skólinn ætlaðist til af honum. Eins var henni sagt að hann mætti illa og gæfi ekki skýringar á því af hverju hann skrópaði. ÁHRIFAGIRNI OG HÆTTUR JÓNA RÚNA SKRIFAR UM SÁLRÆN SJÓNARMIÐ „Mig hryllir við þessu ástandi á honum og eins SONUR MINN ER STÓRLYGARI^H VELDUR FJOLSKYil N N um og smán vegna þess að hann er lyginn og fer auk þess á bak við þá sem þykir vænt um hann. Móðirin kýs að kalla sig dulnefninu Lára. ÓHEIÐARLEGUR OG ÓSVÍFINN VIRÐINGARLEYSI OG PENINGASTULDUR Lára hefur eðlilega miklar áhyggjur af piltinum og segir að hann taki engri leiðsögn en lofi öllu fögru. Þau hafa orðið vör við að peningar hafi horfið en hann kannast ekki við að hafa tekið pen- inga ófrjálsri hendi. Hann virðist alltaf vera að Ijúga til þess að gera sig mikilvægan í augum annarra. Lára fór á þeirri staðreynd að geta engan veginn treyst honum. Hann er hæfileikaríkur og greindur og á framtíð fyrir sér, t.d. í tónlist. Þar eru hans hæfileikar mestir og bestir. Um daginn fór hann til afa síns og ömmu og tókst að fá þau til að gefa sér mikla peninga á þeirri forsendu að við værum að leyna því að við værum að verða gjaldþrota. Hann bað þau að segja engum frá því sem hann segði þeim um okkur og heimil- isástandið," segir Lára og Vinsamlegast handskrifið bréf il Jónu Rúnu og látið fylgja fullt nafn og kenni- tölu, ásamt dul- nefni. Svörin byggjast á inn- sæi Jónu Rúnu g rithandarlestri og því miður er alls ekki hægt að fá þau I einkabréfi. „Þegar sonur minn var um það bil fimm ára fór að bera á því að hann segði ekki alltaf satt og rétt frá. Hann er núna tæplega þrettán ára og þessi galli á persónuleika hans hefur stóraukist. Núna er hann stórlygari. Áður gat manni fundist fyndið hvernig hann laug sig út úr hlutun- um og ýkti allt sem hann upplifði. En núna er að renna upp fyrir okkur for- eldrum hans að hann er bæði óheiðarlegur og ósvífinn í lygum sínum þannig að til vandræða er fyrir alla sem tengjast hon- um,“ segir Lára. Utanáskríftin er: Jóna Rúna Kvaran Kambsvegi 25, 104 Reykjavík SKÓLASKRÓP, BARSMÍÐAR OG HEIMAEINELTI Það er óhætt að fullyrða ai sögur Láru um drenginn eri hreint ótrúlegar. Hann hefu hvað eftir annað verið staðinr að því að svíkjast um að farr í skólann. Hann segir hluti urr skyldfólk sitt sem standas ekki raunveruleikann og virð ist vera algjörlega blindur í það hvað sé rétt og hvac rangt atferli í samskiptum 54 VIKAN 6. TBL, 1995 bendir á að ef hann ætli að byrja líf sitt svona geti hann lent úti á glæpabrautinni fyrr en síðar. Hann sé það áhrifagjarn og sæki það mik- ið í sér eldri drengi að hætt- urnar á að hann afvegaleið- ist meira séu miklar. GEÐVEILA EÐA SIDBLINDA Hún segist hafa rætt þetta ástand við prestinn sinn og hann hafi bent henni á að taka hann fastari tökum. Það hafði einungis í för með sér að hann varð enn þá erfiðari og auk þess að skrökva fór hann að hnupla meiru en áð- ur. „Er hægt að hjálpa þeim sem segja oftar ósatt en satt? Hvað get ég gert til þess að hafa hann ofan af þessari áráttu? Gæti verið um einhverja geð- veilu að ræða hjá honum? Er hann ekki hættuleg fyr- irmynd fyrir systkini sín sem eru yngri en hann? Heldur þú að hann sé siðblindur eða samvisku- laus? Hefur þú trú á því að þetta eldist af honum eða er það þetta lífshlutverk sem bíður hans? LYGAVEFUR BLEKKINGA OG TÁLS Það er örugglega skoðun okkar flestra að heiðarleiki, ráðvendni og sannsögli séu heppilegri eðliskostir að þroska og þjálfa upp í mann- gerðum okkar. Við, sem unn- um sönnum og traustum samskiptum, veljum ekki samneyti við þá sem segja ekki satt og rétt frá og hafa vafið sig inn í lygavef blekk- inga og táls. Við eigum ein- faldlega fátt sameiginlegt með slíkum einstaklingum. Við vitum það nefnilega að það er engu okkar til fram- dráttar og ávinnings að ástunda ósannsögli og blekkingar. UPPLÝSINGAR GEFNAR UNDIR FÖLSKU FLAGGI Það er því eðlilegt að Lára sé óttaslegin vegna framtíð- ar sonar síns sem þegar hef- ur náð þeim árangri í nei- kvæðu atferli að Ijúga sig inn á aðra og villa á sér heimildir og með röngum upplýsing- um um staðreyndir varðandi hann og hans nánustu. Hann virðist vera á einhvern hátt einkennilega siðlaus.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.