Vikan - 20.06.1995, Síða 73
O 02.00 Drekinn - Saga
Bruce Lee
Kvikmynd um baráttujaxlinn Bruce
Lee sem náði verulegri hylli um allan
heim en lést með dularfullum hætti
langt um aldur fram árið 1973, að-
eins 32 ára. Stranglega bönnuð börn-
um.
O 03.55 Dagskrárlok
O 17.30 Fréttaskeyti
O 17.35 Leiðarljós 181
Guiding Light
O 18.20 Táknmálstréttir
O 18.30 Draumasteinninn
Dreamstone
O 19.00 Væntingar og
vonbrigði
Catwalk
O 20.00 Fréttir
O 20.40 Sækjast sér um líkir
Birds of a Feather
O 21.10 Lögregluhundurinn
Rex
fíex
O 22.10 Marilyn and Me
Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991
um Marilyn Monroe á árunum fyrir
frægðina.
O 23.50 Bonnie Raitt
Bandarískur tónlistarþáttur með
sveitasöngkonunni góðkunnu.
O 00.50 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
LAUGARDAGUR 8
O 09.00 Morgunstund
O 12.00 Sjúnvarpsmarkaðurinn
O 12.25 íslandsmeistara-
keppnin í
samkvæmisdönsum
1995
- 10 dansa keppni -
Endursýndur þáttur. Þetta er fyrri
hluti en síðari hluti er á dagskrá á
morgun.
O 13.15 Flugdraumar
Radio Flyer
Hjartnæm og falleg kvikmynd um tvo
litla stráka sem hafa ferðast með
mömmu sinni yfir þver Bandaríkin til
að hefja nýtt líf.
O 15.05 Ferðin til Ítalíu
Where Angels Fear to
Tread
Hér segir af Liliu Herriton sem hefur
nýverið misst eiginmann sinn og
ferðast, ásamt ungri vinkonu sinni, til
Italiu.
O 17.00 Oprah Wintrey
O 17.45 Elisabeth Taylor-
óritskoðað
Nú verður sýndur fróðlegur og litríkur
þáttur um ævi og feril þessarar
þekktu leikkonu.
O 18.40 NBA molar
Itlt
O 20.00 Fyndnar
fjölskyldumyndir
O 20.30 Morðgáta
Murder, She Wrote
W 21.20 Nýliði ársins
Rookie of the Year
Stórskemmtileg mynd um guttann
Henry Rowengartner.
O 23.00 Morð í Malibu
Murder in Maiibu
Þekktur ástarsagnarithöfundur, Teresa
Goern, hefur verið myrtur og rann-
sóknarlögregluþjónninn Columbo er
viss um hver framdi glæpinn.
O 00.30 Ástarbraut
Love Street
O 00.55 Fjölskylduerjur
To Sieep with Anger
Áhrifamikil og dramatísk kvikmynd
um svarta fjölskyldu sem býr í Los
Angeles. Bönnuö börnum.
O 02.40 Ógnir í eyðilöndum
Into the Badlands
Hér eru sagðar þrjár stuttar sögur úr
Villta vestrinu. Stranglega bönnuð
börnum.
O 04.35 Dagskrárlok
O 09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
O 10.30 HLÉ
O 17.00 íþróttaþátturinn
O 18.20 Táknmálsfréttir
O 18.30 Flauel
Dagskrárgerð: Steingrímur Dúi Más-
son
D 19.00 Geimstöðin
Star Trek
Bandarískur myndaflokkur.
O 20.00 Fréttir
O 20.30 Lottó
O 20.35 Simpson-fjölskyldan
O 21.00 Leiðin til frelsis
Race to Freedom
Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1993.
Gerist á tímum þrælastríðsins.
O 22 30 Kraftaverk
Miracle
Bresk bíómynd frá 1991. Ungur mað-
ur fellur flatur fyrir leyndardómsfullri
konu.
O 00.10 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
SUNNUDAGUR 9
O 09.00 í bangsalandi
O 09.25 Dynkur
O 09.40 Magdalena
O 10.05 í Erilborg
O 10.30 T-Rex
O 10.55 Úr dýraríkinu
O 11.10 Brakúla greiti
O 11.35 Unglingsárin
Ready or Not III
O 12.00 íþróttir
í þ r ó tti r
■ —— l q i, .
O 12.45 íslandsmeistara-
keppnin í
samkvæmisdönsum
1995
- 10 dansa keppni -
Seinni hluti.
O 13.35 Úlfhundurinn
White Fang
Heiliandi kvikmynd um ungan ævin-
týramann á slóðum gullgrafara í Al-
aska og úlfhundinn hans. Ekki við
hæfi lítilla barna.
O 15.25 í kvennaklandri
Marrying Man
Rómantísk gamanmynd um myndar-
legan glaumgosa.
O 17.30 Sjónvarpsmarkaðurinn
O 18.00 Óperuskýringar
Charltons Heston
Opera Stories
»11
O 20.00 Christy
W 20.50 Vald ástarinnar
When Love Kills
Nú verður sýndur fyrri hluti sann-
sögulegrar, bandarískrar fram-
haldsmyndar um vörubílstjóra og
fyrrverandi stríðshetju. Seinni hluti er
á dagskrá annað kvöld.
O 22.25 60 mínútur
Lokaþáttur að sinni.
0 23.10 Varnarlaus
Defenseless
T.K. er ung og glæsileg kona. Hún er
lögfræðingur og heldur við Steven
Seldes, skjólstæðing sinn. Pegar
hann er myrtur á dularfullan hátt
kemur ýmislegt óvænt upp á yfir-
borðið. Stranglega bönnuð börnum.
O 00.50 Dagskráriok
O 09.00 Morgunsjónvarp
barnanna
O 10.30 Hlé
O 18.10 Hugvekja
O 18.20 Táknmálsfréttir
O 18.30 Norrænt barnaefni
O 19.00 Úr ríki náttúrunnar
O 19.30 Roseanne
O 20.00 Fréttir
0 20.25 Veður
O 20.35 Áfangastaðir
Óteljandi jslenskt. Um þau fyrirbrigði
í náttúru íslands sem talin eru ótelj-
andi.
O 20.55 Finley læknir
Dr. Finley IV
Skoskur myndaflokkur byggður á
sögu eftir A. J. Cronin.
O 21.50 Helgarsportið
O 22.10 Caidos del Cielo
Spænsk/perúsk tragikómedia.
O 00.10 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
MÁNUDAGUR 10
§
O 16.45 Nágrannar
O 17.10 Glæstar vonir
O 17.30 Félagar
O 17.50 Andinn í flöskunni
O 18.15 Táningarnir í
Hæðagarði
O 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
O 20.15 Á norðurslóðum
Northern Exposure IV
O 21.05 Réttur Rosie O’Neill
Trials of Rosie O’Neill
W 21.55 Vald ástarinnar
When Love Kills
Nú verður sýndur seinni hluti þessar-
ar sannsögulegu bandarísku fram-
haldsmyndar.
D 23.30 Barntóstran
The Hand that Rocks the
Cradle
Peyton Flanders ræður sig sem hús-
hjálp hjá Claire og Michael Bartel og
verður strax trúnaðarvinur allra á
heimilinu. Stranglega bönnuð börn-
um.
O 01.20 Dagskrárlok
O 17.30 Fréttaskeyti
O 17.35 Leiðarljós 182
Guiding Light
O 18.20 Táknmálsfréttir
O 18.30 Þytur í laufi
Wind in the Willows
O 19.00 Hafgúan
Ocean Girl
O 19.30 Úlfhundurinn
White Fang II
O 20.00 Fréttir (og íþróttir)
O 20.35 Ileður
O 20.40 Lífið kallar
My So Called Life
Bandarískur framhaldsmyndaflokkur.
O 21.30 Afhjúpanir
Revetations
Breskur myndaflokkur.
D 22.00 Furður veraldar
Modern Marvels
Bandarískur heimildarmyndaflokkur
um verkfræðiafrek 20. aldar.
O 23.00 Elletufréttir
6. TBL. 1995 VIKAN 73