Vikan


Vikan - 20.06.1995, Side 74

Vikan - 20.06.1995, Side 74
ÞRIÐJUDAGUR 11 O 16.45 Nágrannar O 17.10 Glæstar vonir D 17.30 Össi og Ylfa D 17.55 Soffía og Virginía D 18.20 Barnapíurnar Baby Sitter’s Club D 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 1919 D 20.15 Handlaginn heimilisfaðir Home Improvement III D 20.40 Barnfóstran The Nanny II D 21.10 Hvert örstutt spor Baby It's You D 21.40 Stræti stórborgar Homicide: Life on the Street D 22.30 Franska byltingin The French Revoiution D 23.20 Ironside snýr altur The Return of Ironside Lögregluforinginn Robert T. Ironside ætlar að setjast í helgan stein eftir farsælt starf í San Francisco en er kallaður aftur til starfa þegar lög- reglustjórinn í Denver er myrtur á hrottalegan hátt. Bönnuð börnum. D 00.50 Dagskrárlok D 17.30 Fréttaskeyti O 17.35 Leiðarljós 183 Guiding Light D 18.20 Táknmálsfréttir D 18.30 Gulleyjan Treasure Island Breskur teiknimyndaflokkur. D 19.00 Saga rokksins The History of Rock And Roll O 19.50 Sjónvarpsbíómyndir O 20.00 Fréttir O 20.30 Veður O 20.35 Staupasteinn Cheers X Bandarískur myndaflokkur. D 21.05 Allt á huldu O 22.00 Mótorsporl O 22.35 Af landsins gæðum O 23.00 Ellefufréttir MIÐVIKUDAGUR 12 D 16.45 Nágrannar O 17.10 Glæstar vonir O 17.30 Sesam opnist þú O 18.00 Litlu folarnir O 18.15 Umhverfis jörðina í 80 draumum O 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 1919 D 20.15 Beverly Hills 90210 O 21.05 Mannshvarf Missing Persons l\lú hefur nýr spennumyndaflokkur göngu sína á Stöð 2 en með að- alhlutverk fer enginn annar en Danile J. Travanti sem margir áskrifendur þekkja úr Hill Street Blues þáttunum. O 22.40 Tíska O 23.05 Boomerang Eddie Murphy leikur Marcus Graham, óforbetranlegan kvennabósa sem hitt- ir ofjarl sinn í þessari skemmtilegu gamanmynd. D 01.00 Dagskrárlok O 17.30 Fréttaskeyti O 17.35 Leiðarljós 184 Guiding Light O 18.20 Táknmálsfréttir O 18.30 Völundur Widget Bandarískur teiknimyndaflokkur. D 19.00 Leiðin til Avonlea The Road To Avonlea O 20.00 Frétlir O 20.30 Veður O 20.35 Víkingalottó O 20.40 Fjórðungsmót hestamanna Umsjón Samúel Örn Erlingsson. D 21.10 Bráðavaktin O 22.00 Fædd í Soweto Born in Soweto Bresk heimildarmynd um stöðu mála hjá svörtum í Soweto í Suður-Afríku í dag. D 23.00 Ellefufréttir O 23.15 Einn-x-tveir FIMMTUDAGUR 13 D 16.45 Nágrannar O 17.10 Glæstar vonir O 17.30 Regnbogatjörn O 17.50 Lísa í Undralandi O 18.20 Merlin Merlin of the Crystal Cave O 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 1919 O 20.15 Eliott-systur The House of Eliott III O 21.15 Seinfeld W 21.45 Veiran The Stand Annar hluti framhaldsmyndarinnar sem gerð er eftir sögu Stephens King og fjallar um hrikalegar afleiðingar eit- urefnaslyss í auðnum Kaiiforníu. Bönnuð börnum. D 23.20 Fótbolti á fimmtudegi O 23.45 Konur í kröppum dansi Lady Against the Odds Dol Bonner og Sylvia Raffray eru einkaspæjarar í bandarískri stórborg á upplausnartímum í síðari heimsstyrj- öldinni. Bönnuð börnum. D 01.15 Greiðinn, úrið og stóri fiskurinn The Favor, the Watch and the Very Big Fish Louis er Ijósmyndari sem gerir dauða- leit að manni sem gæti setið fyrir sem Kristur á krossinum. Bðnnuð börnum. D 02.40 Dagskrárlok O 17.15 Einn-x-tveir (E) O 17.30 Fréttaskeyti O 17.35 Leiðarljós 185 Guiding Light O 18.20 Táknmálsfréttir O 18.30 Tinni (E) O 19.00 Ferðaleiðir Super Cities O 19.30 Hafgúan Ocean Girl O 20.00 Fréttir O 20.30 Veður O 20.35 Nýjasta tækni og visindi O 21.05 And Then There Was One Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1993. Ung hjón hafa um árabil reynt að eignast barn en þegar barnið loks fæðist kemur í Ijós að það er með eyðni og að foreldrarnir eru smitber- arnir. D 23.00 Ellefufréttir FÖSTUDAGUR 14 D 16.45 Nágrannar O 17.10 Glæstar vonir O 17.30 Myrklælnu draugarnir O 17.45 Frímann O 17.50 Ein af strákunum O 18.15 Chris og Cross O 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 1919 D 20.15 Lois og Clark Lois & Clark - The New Adventures of Superman II W 21.05 Laugardagsfárið Saturday Night Fever Bíómyndin sem kórónaði diskóæðið á áttunda áratugnum með frábærri tón- list Bee Gees og einstæöum dans- töktum Johns Travolta á Ijósum prýddu dansgólfinu. W 23.05 Tannlæknirá faraldsfæti Eversmile, New Jersey Óskarsverðlaunahafinn Daniel Day Lewis leikur Fergus O’Connell, írskan tannlækni sem fyrirtækiö Eversmile New Jersey hefur ráöið til aö ferðast um Patagóníu og veita ókeypis tann- læknisþjónustu. D 00.35 Eldraun á norðurslóðum Ordeal in the Arctic Hinn 30. október árið 1991 brotlenti herflutningavél í óbyggðum Kanada fyrir norðan heimskautsbaug. Bönnuð börnum. D 02.10 Hart á móti hörðu Marked for Death Harðjaxlinn Steven Seagal er í hlut- verki fíkniefnalöggunnar Johns Hatcher sem snýr heim til Bandaríkj- anna eftir að hafa starfað á erlendri grundu. Stranglega bönnuð börnum. O 03.40 Dagskrárlok O 17.30 Fréttaskeyti O 17.35 Leiðarljós 186 Guiding Light O 18.20 Táknmálsfréttir O 18.30 Draumasteinninn Dreamstone O 19.00 Væntingar og vonbrigði Catwalk O 20.00 Fréttir O 20.35 Veður O 20.40 Sækjast sér um líkir Birds of a Feather O 21.10 Lögregluhundurinn Rex Rex O 22.10 The Spy Maker Bresk sakamálamynd frá 1990. D 23.50 Unplugged: Phil Collins Bandarískur tónlistarþáttur. D 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 74 VIKAN 6. TBL. 1995

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.