Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 35

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 35
langar að kynnast nýjum menningarheimum því þig vantar anda- gift. September. Fyrsta vikan býður upp á frelsi til að kanna nýjar víddir á tilfinningasviðinu og þú fylgir hugdettum þínum eftir án þess að setja þeim nokkrar skorður. Næstu daga verður erfiðara fyrir þig að höndla ástina. Þú hefur á tilfinningunni að efnishyggjan sé að sliga þig en samt viltu lítið eftirláta öðrum. Reyndu að hafa jafnvægi milli vinnu og einkalífs. í lok mánaðarins uppskerðu það sem þú sáðirtil um sumarið. Það eru spennandi og gefandi straumar í gangi í lok mánaðar. Oktober: Hafðu frekar hægt um þig fyrstu fjóra dagana. Sýndu göllum maka þíns umburðarlyndi og reyndu frekar að byggja þig upp á jákvæðan hátt. Þetta getur orðið virkilega notalegur tími því þú hefur afgreitt töluvert af leiðindum að undanförnu. Nú stendur þér til boða að njóta samvistanna eins og þú hefur löngun til. Síðari hluti októbermánaðar er fullur af rómantík ef þú hefur vit á að taka eftir. Þú finnur fyrir miklu tilfinningaflæði og átt í erfiðleikum með að slíta þig frá rómantíkinni þegar skyldan kallar. Taktu vel á móti þessum sterku tilfinningum og njóttu. Þetta getur orðið þér ný reynsla. Nóvember: í þessum mánuði er hið blíða naut, sem nýtur þess að láta að klóra sér milli hornanna, ekki til staðar. Nú ræður hið illvíga naut ríkjum ef einhver vogar sér að reita það til reiði. í stuttu máli þarf lítið til að koma þér til að fnæsa svo um munar. Það bætir úr að þú hefur nægan kraft og ert frekar frjór í hugsun. Góðir mögu- leikar eru á óvæntum fjárhagslegum ábata ef þú spilar með. Það verður til þess að skap þitt batnar til muna og kemur þér til að hugsa fram í tímann. Desember: Fyrstu 2-3 vikurnar er mikil krafist í tilfinningalífinu og það virkar hvetjandi á þig. Jólin verða friðsæl og þú nýtur þin með fjölskyldunni. Eldri fjölskyldumeðlimur hefur áhrif á líf þitt 24.-26. desember. Þú hefur nægan þrótt og hefur töluvert aflögu. Líka í þeningamálum og þetta verða engin nánasarjól hjá þér. Nýársheit- ið þitt er: Ræktaðu garðinn þinn. VIKAN 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.