Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 61

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 61
aðstæður þrátt fyrir að þú finnir þig illa í starfi. Misklíð milli þín og vinnufélaga leysist. Þú átt í erfiðleikum í samskiptum við aðra. Kannski eru hindranirnar aðeins smávægilegar en þú gerir þér gagn með því að skoða þig ofan í kjölinn. Maki þinn er ánægður með þig og þér finnst þú njóta ástar. Fjármálin eru í lagi. Júní: Njóttu lífsins og ástarinnar og þú munt fá þrám þínum full- nægt. Ástin tekur á sig ýmsar myndir sem þér líður vel með. í upp- hafi mánaðar muntu uppgötva að það er ekki bara hugarfóstur þitt sem gerir vinnuna erfiða heldur langar þig virkilega í meiri spennu. Það gerir þér gott að taka smáfrí. Vatnsberinn vill svo gjarnan hafa það náðugt og helst ekki hreyfa sig nema milli hægindastóla. Það kemur sér vel að fjármálin eru í góðu lagi. Júlí: Sumarið leggst vel i þig og verður til þess að þú hreyfir þig meira. Ástin nýtur góðs af þessu og vatnsberar á lausu eru til- búnir í fast samband. Hjónabandið vex og dafnar í hlýjum tilfinn- ingum. Allan mánuðinn ertu í góðu formi til leysa bæði hvers- dagsleg mál og þau óvenjulegu. Þú ættir að taka þig til og fegra heimili þitt utan og innan ef fjárhagurinn leyfir eða lesa þær bæk- ur sem þú ert búinn að sanka að þér. Fjárhagurinn er í hægri upp- sveiflu en það sakar ekki að bretta upp ermarnar og gera eitthvað í málunum. Ágúst: Vinnan kemur til með að taka mestan tíma þinn en það hefur áhrif á fjölskylduna. En þér til mikillar gleði eru líkur á að hún styðji þig og geri allt til þess að tími þinn heima við verði skemmti- legur. Þú finnur fyrir því að fólkinu þínu þykir vænt um þig. Ákveðin vandamál á vinnustað krefjast mikils af þér. Ef þú sniðgengur vandann áttu á hættu að missa tökin. Ekki láta það henda þig og reyndu að nálgast vandann á opinn hátt. Fjármálin eru í jafnvægi og þú mátt gjarnan eyða aðeins meira í sjálfan þig og bæta fataúr- valið. Það er líka tilvalið að eyða svolitlu í þá sem þér eru kærastir. Eftir þann 23. áttu möguleika á smáfríi. September: Ástin er í blóma fyrstu vikuna. Hins vegar setur þú markið of hátt en þú verður að sýna meira raunsæi þvi þú átt á hættu að verða fyrir vonbrigðum seinna í mánuðinum. Maki þinn krefst meira af þér og það veldur þér vandræðum. Reyndu að sýna lit því þú sleppur með það í bili. Þú átt á hættu að segja of mikið í ákveðnum tilfellum. Seinni hluta mánaðarins eru líkur á átökum en VIKAN 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.