Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 51

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 51
 SPORÐ- DREKINN 24. okt. - 22. nóv. Febrúar: í þessum mánuði er ástarguðinn á fullu. Upplagt er að reyna að vinna ástir þess sem þú hefur lengi haft augastað á. Ef þig langar til að gefa er tilvalið að velja gott frí því stjörnurnar vísa á langt og gefandi hjónaband. Ást þeirra sem eru í föstu sambandi verður staðfastari og tilfinningarnar ná hámarki. Það er töluvert að gera í vinnunni og hætta á ágreiningi. Þú átt í erfiðleikum með að stilla skap þitt. Þér hættir til að taka verkin of alvarlega en það gef- ur möguleika á að þú leysir málin ef þú leggur þig fram. Mars: Þú getur horft bjartsýnisaugum á vinnuna því þú ert í nokk- uð stöðugu tímabili. Mögulega kemstu áfram og aukakraftur borgar sig. Hversdagslíf þitt líturðu alvarlegum augum framan af mánuði. Stór verkefni krefjast athygli þinnar en þú þrífst sérlega vel þegar skyldan kallar. Þú nýtur vinsælda hjá vinum og samstarfsmönnum, sérstaklega þegar þú leyfir þér að koma hreint fram. Eftir þann 8. fara hlutirnir að ganga eftir þínu höfði. Ákveðin vandamál leysast fljótt og vel eftir að hafa verið rædd ofan f kjölinn. Þú ert í tilfinn- ingalegu jafnvægi og fjármálin eru á uppleið. Apríl: Allar kröfur um sjálfsaga, skipulag og nægjusemi, sem þú hefur upplifað fram til þessa í starfi, eru nú á undanhaldi. Þú verður reynslunni ríkari og þú sérð fram á útvíkkun í lífi þínu ef þú hlustar og ekki síst ef þú hlustar á þinn innri mann. í byrjun apríl getur þú komið svolítið skakkt að manneskju sem þér þykir vænt um. Ef þið VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.