Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 37

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 37
fari makans, sem fram til þessa hafa gert þér gramt í geði, eru horfnir og það er langt síðan þú hefur fengið jafnsterka þörf á að knúsa hann bak og fyrir. Þú átt góða möguleika á að vinna þér inn dágóða peningaupphæð. Reyndar hefurðu góðan skilning á því hvað á að velja og hverju á að hafna í viðskiptum. Maí: Núna áttu góða möguleika á að rétta fjárhag þinn við. Þrátt fyrir að gamlar skuldir komi fram í dagsljósið greiðir þú allt með glöðu geði. Þvf þú veist að gömlu skuldirnar tilheyra fortíðinni. Þér ætti að takast að taka það vel til í peningamálunum að vorið brosi við þér. Þú átt jafnvel von á óvæntum vinningi. Kröfum varðandi vinnu og frama, sem þú hefur fundið fyrir síðustu misseri, ætti að létta núna og þú verða reynslunni ríkari. Hjá tvíburum í föstum samböndum verður maímánuður góður og sambandið styrkist. Júní: Kraftur og dugnaður verður í hámarki komandi daga. Vinnan gengur vel og dagarnir líða áfram án erfiðleika. Þér mun takast að Ijúka flestu því sem liggur fyrir og jafnvel geturðu rétt samstarfs- mönnum hjálparhönd. Venus hefur sterk áhrif í mánuðinum og þú og maki þinn eigið góða daga í vændum. Þið fáið mörg tækifæri til að sinna sameiginlegum áhugamálum og líklegt er að þið finnið ný áhugamál sem tengja ykkur enn betur. Þeir sem ekki eru í sam- bandi þurfa engu að kvíða því útgeislun tvíbura er mikil um þessar mundir og fólk dregst að ykkur sem segull. Júlí: Þitt fyrra kæruleysi í peningamálum kemur í bakið á þér núna og þú þarft að halda utanum hverja krónu. Sumarfríið má ekki kosta mikla peninga en verður alveg jafnánægjulegt. Þú hefur nefnilega ekki geð í þér til að eyða meiru en þú aflar. Eftir sumarfrí eiga sumir tvíburar erfitt með að komast í sinn gamla ham ( vinn- unni enda taka áhugamálin mikinn tíma. Tilfinningalífið er með blóma en þú þarft að varast að flækjast inn í valdabaráttu annarra og einhver getur orðið afbrýðissamur út í þig. Ágúst: Þú átt annasaman mánuð í vændum. Þú mætir erfiðleikum en það verður aldrei leiðinlegt. Þú færð gott tilboð frá yfirmanni þínum. Þú þarft ekki að óttast að þú munir ekki valda verkefninu því þú hefur enga ástæðu til þess. Sýndu jákvæðni og helltu þér í verkefnið. Þú kemst fljótlega að raun um að vinnan á vel við skap- gerð þína. Fjármálin eru að lagast og þfn innri gleði vex með. Tvf- burar á lausu ættu að vera vel vakandi fyrstu sjö daga mánaðarins VIKAN 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.