Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 54

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 54
BOG- MAÐURINN 23. nóv. - 21. des. Febrúar: Ef þú þarft að afgreiða eitthvað sem liggur þér á hjarta skaltu gera það fyrir þann 16. Dyr standa þér opnar í bókstaflegri merkingu því heimili þitt er í brennidepli. Þú hefur lengi átt þér draum um framtíðarheimili og skyndilega áttu kost á því að láta þann draum rætast. Þú ert sjálfstraustið uppmálað og það verður til þess að þér lætur vel að umgangast aðra. Nú áttu að láta hug fylgja máli. Upp úr 10. febrúar verðurðu aðnjótandi samúðar, jafn- vel ástar, og það mun hafa mikla þýðingu fyrir þig. Fjármálin eru á góðu skriði eins og annað í þínu lífi. Mars: Einhverjar breytingar verða á vinnu þinni. Sumir bogmenn verða reiðir og íhuga að skipta um vinnu. Ekki láta skapið hlaupa með þig í gðnur en íhugaðu breytingar vandlega. Það getur vel verið að nú sé tíminn til að breyta um stefnu. Fjölskyldumeðlimur á við vandamál að stríða sem aðeins þú getur leyst. Hér mun réttsýni þín skipta máli. í byrjun mánaðar er rómantíkin allsráðandi sem eykur þér bjartsýni á lífið og tilveruna. Fjárhagurinn ætti að haldast þokkalegur ef þú gætir þín á freistingunum í kringum 23. mars. Apríl: Loks er komið að því að þér finnst þú vera laus. Þú hefur bæði hug og dug til að gera breytingu innra með þór sem verður til þess að þú lítur veröldina nýjum augum. Til lengri tíma litið er áríð- andi að þú sýnir sveigjanleika. Þú þýrð yfir góðum hugmyndum sem þú þarft að koma á framfæri. Notaðu páskana til að komast að nið- 52 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.