Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 60

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 60
VATNSBERINN 21. janúar - 19. febrúar Febrúar: Þú vilt vera meira á terðinni en áður og þú færð ný áhugamál. Það getur verið af hinu góða að sækja námskeið til þess að víkka sjóndeildarhring þinn. En það er þér ekki nóg að sækja ( nýjungar. Þú vilt sýna sköpunarkraft þinn og ferð óhefð- bundnar leiðir sem verður frama þínum til góðs. Á vinnustað eru mörg mál á leið upp á yfirborðið. Það kemur þér til góða því þér tekst að leysa mörg vandamál. Þú ert ekki lengur til baka heldur stekkur fram. Það kemur fjárhag þínum líka til góða að þú ert tilbú- inn í slaginn. Mars: Þú lítur bjartsýnum augum á tilveruna og veist að allt leysist um síðir. Þú hefur nóg að gera en hafðu samt auga með baklandi þinu, heimili og fjölskyldu. í raun viltu vera alls staðar en það er heilladrýgra að sinna sínum meðfram. Það kemur að því að þú þarft að kljást við erfiðleika sem krefjast mikils af þér. Apríl: í þessum mánuði áttu von átilboðum. Mörg eru freistandi en þú gerir þér stóran greiða með því að skilja hismið frá kjarnanum. Frá 6. apríl verður samband þitt við aðra í brennidepli. Vatnsberar I föstum samböndum brydda upp á nýjungum en þeir sem eru á lausu koma til með að kynnast nýjum hliðum á tilfinningalífi sínu. Ævintýrin laða og verða til þess að hversdagslífið fær nýja hvata sem það þarfnast. í vinnunni gengur allt sinn vanagang og þér tekst að koma þörfum hlutum í gang. Það hefur áhrif á launin þín. Maí: Eftir 3. maí verður óvenju mikið að gera hjá þér. Það er krafist mikils af þér en þú finnur þig ekki vel í vinnu. Það er ýmislegt ann- að sem þú vilt heldur sinna. Frá 21. áttu möguleika á að nýta þér 58 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.