Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 33

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 33
NAUTIÐ 21. apríl - 21. maí Febrúar: Fólk í nautsmerkinu ætti að einbeita sér að því að njóta fyrstu daga febrúarmánaðar til hins ýtrasta. Ástæðan er að kær- leikurinn er ríkjandi f stöðu merkisins um þessar mundir. Vertu nærgætinn við nánustu fjölskyldumeðlimi, sýndu maka þínum meiri ástúð sem þú átt í svo ríkum mæli. Seinna verður þér umbunað svo um munar. Útistandandi skuld, sem þú hafðir gleymt, verður greidd að fullu í byrjun mánaðar. Þú skalt umfram allt vernda þá góðu stemmningu sem er heima fyrir. Það getur verið að maki þinn hafi annað í huga eða að þú gleymir þér yfir of mikilli vinnu en það er nauðsynlegt að þú gefir þig að fjölskyldunni. Mars: í byrjun mánaðar verður þú frekar til baka og forðast að lenda í nánum tilfinningasamböndum. Þann 7. verða kraftarnir frá Venus það sterkir að ekki er undankomu auðið. í mars verður spil- að á strengi erótíkur og sterkra tilfinningasamþanda. Hafðu fjöl- skyldu þína í huga áfram, þú þarft svo lítið til að gleðja þína nán- ustu. Þú hefur úr töluverðri orku að spila sem gerir þér kleift að láta þína villtustu drauma rætast og þú getur með seiglunni unnið þín- um málum farveg. Þú ert ekki neinni hættu með að „brenna upp“ en hafðu í huga að þér hættir til að ganga um of á orkuforðann. Apríl: Þessi mánuður er flestum nautum mjög hagstæður og frið- samur. Vorið verður í jafnvægi og þú vilt helst eyða tíma þínum í þá sem þér þykir vænst um, sérstaklega eigin börn. Frá 20. koma nýir fletir upp og þú verður mjög upptekinn við að hafa samband við marga. Ferðalag út í náttúruna um páska er upplagt fyrir nautin sem líður best í gróandanum. Fólk í nautsmerkinu, sem reka eigið VIKAN 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.