Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 59

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 59
Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákveðnum tilboðum. Október: Þetta er fjörlegur og frjór mánuður í ástalífi og vinskap. Nýir vinir, sterkari vináttubönd og heit ást eru í uppsiglingu. Stein- geitur í hjónabandi geta átt von á jákvæðri þróun innan þess. Sumt af þvi sem hefur verið til trafala á þeim vettvangi hverfur eins og dögg fyrir sólu. Ást og samvera höfðar til þín og þú ætlar þér að njóta þess. Þú kemst að því að skoðanaágreiningur á fullan rétt á sér innan hjónabandins án þess að það kosti átök. Fjármál þín eru á hægri bataleið. Aðeins í vinnunni finnur þú fyrir ákveðinni stöðn- un. Nóvember: Frá þessari stundu muntu reyna að vinna betur að málefnum hjónabandisins. Það verður maki þinn sem gefur bolt- ann og hvetur þig til dáða. Þú ert of gjarn á að hugsa um peninga og hunsa það sem skiptir máli, nefnilega ástina. Átök á vinnustað gera þér gramt í geði en þú verður að taka þinn skerf. Betri sam- skipti við makann koma þér til góða á þeim vettvangi. Þú verður í betra formi til að takast á við verkefni í vinnunni og í kringum þann 16. áttu von á fjárhagslegum ábata. Desember: Þú ferð inn í mánuð athafna með jákvæðu hugarfari því þér líður vel. Þú hugsar og framkvæmir fljótt og örugglega. Hugmyndaauðgi þín er vakandi og sjötta skilningarvitið einnig. Þú ert í toþþformi til að njóta jólanna. í vinnunni sýnir þú frumkvæði en varaðu þig á að taka frá vinnufélögunum. Ástin er til staðar og þú nýtur jólanna í faðmi fjölskyldunnar. Nýársheit þitt gæti verið: Nýr staður til að búa á eða eyða sumarfríinu. VIKAN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.