Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 41

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 41
Fjölskyldan verður mikill innblástur enda sækist þú eftir því. Hlust- aðu á ráð þinna nánustu því þú hefur þörf fyrir það. í byrjun mán- aðar er þér ögrað af vinnufélaga sem lengi hefur farið í taugarnar á þér. Þú færð kærkomið tækifæri til að koma viðkomandi í skilning um stöðu sína. Ef þú átt inni eitthvert frí er upplagt að nota það í menningarferð um Evrópu. Með því færðu gott tækifæri til að gæla við sjálfa þig. Október: Framundan eru rólegheit í ástalífinu og þú veist að það verður að skapa öruggt umhverfi til þess að tilfinningar fái að dafna. Þú munt eiga margar góðar stundir með maka þínum og ekki síður með vinunum. Á vinnustað dregur úr óeiningu. Að þínu mati leggur þú þig fram og launin eru innan seilingar. Þér nægir ekki lengur að eiga samskipti á yfirborðinu heldur viltu dýpka sam- band þitt við annað fólk og komast að innsta kjarna þess. Börn eða aðrir sem minna mega sín vilja leita til þín. Nóvember: í þessum mánuði mun samband þitt við ástvini dýpka og fá nýja merkingu. Það sama á við um eldri meðlim úr fjölskyld- unni sem þú kemur til með að tengjast enn frekar. Sá hin sami gæti upplýst þig um leyndarmál úr fortíðinni. Maki þinn vill hafa þig ná- lægt sér í daglega lífinu svo þið getið upplifað hlutina saman og það verður Ijóst að ykkur tekst að bæta sambandið. Gamall og langvinnur draumur verður að veruleika þann 24. í vinnunni ertu drífandi og þú leysir málin án erfiðis. Þú svarar fljótt og vel og ert skýr í kollinum. Þú vilt ná árangri og samstarfsmenn styðja þig í gegnum þykkt og þunnt. Desember: Þú stendur frammi fyrir vandamáli sem krefst einbeit- ingar þinnar. Ákvarðanir skaltu taka að vandlega íhuguðu máli. Vertu vakandi og gættu þess að þú hafir alla þræði í hendi þér og rasir ekki um ráð fram. Það er hætta á að þú horfir framhjá hlutum sem máli skipta. Þú kemur til með að nýta orku þína vel í vinnu. Vertu á varðbergi fyrstu 17 daga mánaðarins því rómantík liggur í loftinu. Láttu vinnuna ekki hvíla þungt á þér en reyndu að njóta að- ventunnar með öllu sem hún hefur upp á að bjóða. Hafðu gamlan vin í huga þegar þú ferð að kaupa gjafirnar. Milli jóla og nýárs mun ástin þlómstra sem aldrei fyrr - ef þú gefur henni möguleika. Nýársheit fyrir krabba er: Nýr sjóndeildarhringur. VIKAN 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.