Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 63

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 63
FISKARNIR 20. febrúar - 20. mars Febrúar: Undir varkáru yfirborðinu bullsýður bjartsýnin. Hún fleytir þér áfram fyrstu tvær vikurnar sem geta verið erfiðar að mati fiska. Orsakanna er að leita í átökum sem þú áttir í vandræðum með en eru leyst. Nú er um að gera að þreyja Þorrann og Góuna því þú átt betri tíð í vændum upp úr 20. febrúar. Rómantíkin svífur yfir vötn- unum ef þú nennir að taka eftir henni. Það er undir þér komið að ákveða hvað þú vilt. Samband, sem þú tekur upp um þetta leyti, verður langvinnt og gjöfult. Ef vinnan er ófullnægjandi er ekki úr vegi að hugsa sig um og finna sér vettvang við hæfi. Mars: Allir möguleikar eru opnir í marsmánuði og það er aðeins hugarflug þitt sem takmarkar þig. Sjálfsmat þitt eykst og þú átt möguleika á að ná þinu fram. Sjálfstyrkur þinn verður til þess að þú getur látið drauma þína rætast. Þú þarft svo sannarlega að láta einhverja þeirra verða að veruleika til þess að gera þig enn ánægðari. Sjálfsagi þarf að vera til staðar hjá þér fyrstu þrjár vik- urnar. Flest sem þú kemur nálægt muntu leiða til lykta og þá sér- staklega ef þú leggur verkin rétt upp. í marsbyrjun gefast fáar stundir með ástvini en upp úr 7. eru líkur á að þar verði bót á. Það verður þó að leggja sig fram ef ástin á að blómstra vel. Apríl: Þann 7. apríl hverfur Satúrnus frá sólu þinni. Á þriðja ár hef- ur þú átt góða möguleika á að koma skikki á líf þitt. Sumt hefur heppnast og annað ekki og þú hefur mætt hindrunum á vegi þínum i sumum tilfellum. Þetta hefur verið krefjandi tímabil en á móti kem- ur gleði þín yfir því að koma lífi þínu á réttan kjöl. Eiginleikar þínir koma að góðum notum því þann 4. tekur samlíf þitt breytingum og VIKAN 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.