Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 36

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 36
TVÍBURARNIR 21. maí - 22. júní Febrúar: í þessum mánuði gengur flest upp í þfnu lífi. Líkamleg orka er kraftmeiri en vanalega og því mun framtaksemi og hug- myndaauðgi einkenna daglegt líf þitt. Þér tekst að koma þér og hugmyndum þínum í sviðsljósið svo um munar og þannig að yfir- menn og samstarfsmenn hlusta. Þú færð fjölda tækifæra til að sinna samkvæmisljóninu í þér. í þessum mánuði munt þú umgang- ast fleiri en vanalega og verið getur að þú fáir tækifæri til að taka til hendi á einhverju sviði í samstarfi við aðra. Það mun gerast hratt og henta þér vel að afgreiða málið á skjótan hátt. Fjölskylda þín stendur heilshugar á bak við þig. Mars: Þessi mánuður verður dálítið blandaður. Þú færð ýmis tæki- færi til að hrinda (framkvæmd langtímamarkmiðum en samt hættir þér til óþolinmæði. Það verður til þess að þú leitar full ódýrra lausna til þess að klára dæmið hér og nú. Ef þér tekst að stjórna bráðlyndi þínu getur komist að góðri niðurstöðu. Á þessu tímabili er líklegt að margar af þínu bestu hugmyndum verði að veruleika. Þú ert raunsærri en þú átt vanda til án þess að það komi niður á hugmyndaauðgi þinni. Fram til 7. mars mun rómantíkin vera alls- ráðandi og þú átt auðvelt með að tjá þig við maka þinn eða góðvin. Það klókasta sem þú gerir í peningamálum er að geyma þá í bank- anum, eða reyna fyrir þér í happdrætti. Apríl: Fallegur og rómantískur mánuður er í uppsiglingu. Fram- undan er líflegt og skemmtilegt tímabil þar sem hæfileikar þínir til mannlegra samskipta nýtast til fulls. Þú finnur fyrir ákveðnu frelsi í tilfinningalífinu sem nýtist skapgerð þinni. Smávægilegar gallar í 34 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.