Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 62

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 62
einnig er tækifæri í uppsiglingu. Þér lætur vel að umgangast fólk yfir höfuð og miðla málum. Október: Þú átt möguleika á þróun í persónulegu lífi og á vinnu- stað. Þér er samt hollast að fara með gát til að missa ekki tökin. Þú hefur metnað til góðra verka en ekki vera það um of því það getur komið í bakið ó þér seinna. í einkalífinu tekst þér að mynda ný sambönd sem koma til með að nýtast þér á margan hátt. Óvenju- leg byrjun í mánuðinum í tilfinningalífinu verðurtil þess að þú dreg- ur þig í hlé um sinn. Þú bíður átekta og eftir þann 5. munu hlutirnir falla í samt far. Fjármálin eru í hægri uppsveiflu. Nóvember: Spenna og átök innan fjölskyldunnar geta leitt til vand- ræða. Þú þarft að sýna samningalipurð og þolinmæði ef heimilið á ekki að fara í háaloft. Kannski er farsælast að horfast í augu við alla, þig líka, og leysa vandann þannig. Það verður til þess að heimilislífið fellur í Ijúfa löð á ný. Ástir samlyndra hjóna eru í lagi. Ef þú hefur vit á að bera tilfinningar þínar á borð og láta uppskátt um veikleikana áttu von á að þér verði tekið með hlýju. Láttu ekki ann- ríkið og vinnuna eyðileggja rómatísku stundirnar. Þú ert ofan á í fjármálum. Desember: í þessum mánuði koma fram brestir í samstarfinu og hjónabandinu. Þér finnst á stundum að maki þinn ráði öllu og yfir- gnæfi þig. Til þess að bjarga sambandinu fyrir horn verður þú að taka á honum stóra þínum og sýna skilning. Ekki síst vegna þess að jólin eru að ganga í garð þarftu að sýna sveigjanleika þótt þú viljir helst vera í friði upp á eigin spýtur. Ef þér tekst að halda sjó í sambandinu muntu uppskera ríkulega um jólin sem verða mjög kærleiksrík. Það er enginn að gera kröfur til þín. Barn í fjölskyld- unni verður þér til gleði. Nýársheit þitt gæti verið.: Ég fer mínu fram. 60 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.