Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 43

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 43
möguleika á að láta óskir þínar rætast. Ef þú ert atvinnulaus, eða að leita að nýju starfi, er þetta tfminn til að láta til skarar skríða. Um páska verður þér komið á óvart í fjármálum. Maí: Það er engu líkara en að þú sért í þolprófi í vinnunni. Ef þú heldur rétt á málum verður staða þín á vinnustað enn sterkari í lok mánaðarins. Það þýðir að þú mætir vandamálunum sem óumflýjan- legum og víkur þér ekki undan. Þú leggur hart að þér til að ná settu marki. Frá 10. verður töluverð alvara í einkalífinu. Dökkir skýja- bólstrar, sem hafa hrannast upp í hjónabandinu, munu leysast upp. Þú hefur tihneigingu til að flokka fólk. Sumir þola það ágætlega en öðrum sárnar. Þú ættir að sinna fjölskyldunni enn betur þvf þú munt fljótlega sjá að með því dregur úr andstreyminu. Jún: Þú ert þolinmóðari en þú átt vanda til að vera og einbeiting þín er í hámarki. Það nýtist f vinnunni og þú finnur til öryggis á vinnu- stað. Þú færð tilboð sem þú verður að svara fyrr en síðar. Fríið ætt- irðu að nota til afslöppunar því þú kemur til með að eiga annrfkt. Fjölskyldan styður þig í gegnum þykkt og þunnt. Nýir möguleikar í vinnu koma til með að bæta fjárhag þinn. Þú munt eiga góða sum- ardaga í vændum með maka þínum ef þú hefur vit á að gera þér ekki of miklar væntingar og slakar aðeins ó kröfunum. Reynið að nýta tímann saman og ástin mun blómstra sem aldrei fyrr. Júlí: Þessi mánuður býður upp á allt það sem Ijónin óska sér helst. Þú ert í góðu líkamlegu formi til að njóta sumarsins. Þú velur að ferðast innanlands og sumarið verður þér ógleymanlegt. Gerðu þér og þfnum glaðan dag í mat og drykk. Þitt góða form mun glæða hjónabandið og börnin í fjölskyldunni munu verða til mikillar gleði. Frá 23. verður mun rólegra yfir þér og umhverfi þínu. Það er undir þér komið hvað þú nærð langt! Vogun vinnur, vogun tapar. Þú kemur til með að kynnast spennandi fólki sem gefur hugmyndum, sem þú hefur lengi brætt með þér, byr undir báða vængi. Agúst: Þú verður í góðu formi út þennan mánuð. Fram til 23. ágúst viltu bregða út af vananum. Þú hefur kraft og vilja til að prófa nýjungar og byrja upp á nýtt. Þér líður betur ef þú hefur nóg fyrir stafni. Samtímis munu hlutirnir ganga snuðrulaust upp og afslapp- að. Vandamál, sem krefjast greindar og hugmyndauðgi þinnar, leysast hvert af öðru. Ástin er lífleg þessa stundina og láttu frum- kvæðið bera þig áfram. Þú vilt helst berjast á eigin spýtur en þegar VIKAN 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.