Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 47

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 47
daga. Þér tekst vel upp á öllum sviðum og þá sérstaklega við þína uppáhaldsiðju; samskipti og leiðbeiningu. í þessum mánuði eru þér flestir vegir færir en varaðu þig á að dreifa kröftum þínum um of. Ef þú einbeitir þér að hverju verkefni í senn muntu nýta möguleikana betur. Þú ert á leið inn í tímabil umskipta og jafnvel umbyltinga. Gamlir fordómar munu víkja fyrir nýrri lífssýn. Þú munt byrja á ferli sem breytir þínum innra manni en þarf ekki endilega að hafa áhrif á ytra umhverfi þitt. Október: Þú ert á grænni grein og sumar meyjur eru nánast í sjö- unda himni. Lánið leikur við þig í ástamálum. Þú stendur frammi fyrir mörgum freistandi tilboðum. Ný tengsl koma án fyrirhafnar og þú þarft litlu við að bæta. Venjulega eru fjármálin í jafnvægi en nú bregður svo við að þú átt möguleika á aukinni þénustu. Þú þarft jafnvel að fara óvenjulegar leiðir til að styrkja fjárhagsstöðu þfna. Haþpafengur er góður möguleiki. Þú átt að hafa það á hreinu að hin mörgu tækifæri eru til þess að nota. Nóvember: Þú stendur á krossgötum fljótlega, og það á mörgum sviðum Iffs þíns. Þú hefur tilhneigingu til að draga þig í hlé en ef þú vogar þér út fyrir þín venjubundnu mörk áttu möguleika á að kynn- ast hlutum sem þig hafði varla dreymt um. Þú ert frekar iðinn og opinn í samskiptum um þessar mundir og það hefur góð áhrif á vinnu og einkalíf. Nú hefurðu þrek til að leysa mál sem lengi hafa legið á þér en þú hefur ekki haft krafta til að byrja á. Ef þér finnst samband þitt vera í lægð skaltu gera þitt til að bæta það í lok mán- aðarins. Ef þú er meyja á lausu er upþlagt að kasta af sér hamnum og losa sig við feimni. Desember: Þú endurmetur stöðu þína í vinnunni oft í þessum mánuði. Af og til finnst þér þú vera í öldudal og vanta stuðning frá yfirmanni og vinnufélögum. En þú átt að hugsa um sjálfan þig og þú veist að það er ekki fokið í flest skjól. í byrjun mánaðar getur komið upp sú staða að þú verðir að taka ákvörðun um framtíð þína. Þrátt fyrir að vinnan gangi illa ertu í ágætu formi og þú vilt gjarnan halda jól fyrir alla. Gefðu samt öðrum tækifæri á að bjóða þér heim. Nýársheiti þitt ætti að vera: Ég er hvorki betri né verri en ég er. VIKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.