Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 45

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 45
MEYJAN 24. ágúst - 23. sept. Febrúar: [ þessum mánuði mátlu eiga von á miklum kröfum frá fólki í þínu nánasta umhverfi. En farðu rólega í breytingar og reyndu heldur að styrkja stöðu þína. Það kann að leiða til breytinga á vinnu þinni og jafnvel verða til þess að þú skiptir um starf. Ef þú ert án fastrar vinnu eða leitandi er tími til að hugsa sér til hreyfings. Fyrstu vikur mánaðarins er tilfinningalífið í ójafnvægi og þú sveifl- ast öfganna á milli. Þú verður að taka á honum stóra þínum til að komast klakklaust í gegnum þessar hræringar. Þú kemst ekki hjá þv( að halda utan um fjármál þín og láta ekki reka á reiðanum á þeim vettvangi. Hins vegar gengur þér nokkuð vel að afla fjár en þú þarft að hafa fyrir því. Mars: Hreyfingar í kringum vinnu þína eru enn töluverðar. Það er ómögulegt að sjá fram á við og fram til 21. skaltu hafa bæði augu og eyru opin. Þolinmæði þín er ekki mikil sem stendur og það getur valdið töluverðum árekstrum. En þú átt ágæta möguleika á að nýta þér ögrandi meyjareiginleikana þér í hag. Ef þú mætir umhverfi þínu með opnu hugarfari færðu það margfalt til baka. Hafðu i huga að fjölskylda þín og maki vilja gjarnan styðja við bakið á þór. í hita leiksins mun samband þitt við makann styrkjast. Meyja á lausu ætti að hafa augun oþin því það eru fleiri fiskar í sjónum. Apríl: Ef frá eru taldir fyrstu dagar mánaðarins mun ástin taka á sig ýmsar myndir. Þú sveiflast upp og niður sem verður til þess að hjónabandið styrkist. Þú neyðist til að gefa meira eftir en þér líkar en það verður aðeins til þess að umráðasvæði þitt stækkar. Frá 8. apríl skaltu gleyma öllum þínum föstu venjum og fordómum og VIKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.