Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 44

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 44
líður á mánuðinn bersl þér óvæntur liðsauki sem kemur til með að breyta ýmsu í þínu lífi til frambúðar. Hugsanlega færðu óvænta heimsókn í kringum þann 20. ágúst. September: Frá 8. september er ástæða til að gera breytingar, annað hvort fram á við eða snúa aftur að fyrra horfi. Venus er í miðju þínu merki um þetta leyti sem gefur möguleika á nýjum vídd- um í tilfinningalífinu. Þú finnur fyrir því að styrkur þinn eykst jafnt og þétt. Samvinna er í brennidepli um þessar mundir og þú hefur nóg af hugmyndum og krafti. En þú verður að sýna samvinnu til þess að hugmyndir þínar verði að veruleika. Fjármálin eru á góðu skriði og þú gerir góð kaup. Október: Þetta verður óvenju annasamur mánuður. Þú sýnir óvenju dugnað og þú hefur forskot og löngun til margra hluta. Ef þú þarft á hjálp að halda til að leysa praktísk mál skaltu leita til vina þinna. Það eru góðir straumar í tilfinningamálum en eftir þann 5. verður þú að taka frumkvæði í sambandi þínu. Á vinnustað hefur þú sitthvað til málanna að leggja og þú þarft ekki að halda þig til hlés. Varastu samt að hvessa þig um of og vandaðu orð þín í garð vinnufélaganna. Fjármál eru í góðu lagi. Nóvember: Nú þarftu að skipuleggja þig vel. Þér hættir oftast til að redda málunum á síðustu stundu en ef þú ætlar að komast áfram verðurðu að hafa vaðið fyrir neðan þig. Það reynir á þig í vinnunni en farðu varlega því erfiðleikarnir liggja ekki alltaf í augum uppi. Vinnufé- lagi gerir hosur sínar grænar fyrir þér en hugsaðu þig um áður en þú svarar ástleitninni. Á heimavígstöðvum hefur þór tekist að sniðganga vandamálin í stað þess að horfast í augu við vandann. Núna er rétti tíminn til að taka af skarið því tækifærin munu ekki verða fleiri í bili. Desember: Þú hefur tögl og hagldir í vinnunni en það nýtist þér best ef þú sýnir vilja til að leggja aðeins meira á þig. Þá muntu standa eftir sem sigurvegari. Kannski dragast hlutir á langinn en það er ýmislegt spennandi í uppsiglingu. Fram að jólum ertu tilbú- inn til að taka á móti sterkum straumum. Vertu viss í þinni sök því þér hættir til að kasta þér út í óþarfa rifrildi. Frá 18. eru kærleiks- teikn aftur á lofti og þú gefur allt sem þú átt. Eins og þú veist lætur þér vel að vera gefandi og þiggjandi. Hafðu það í huga um jól. Nýársheit þitti er: Gríptu gæsina meðan hún gefst. 42 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.