Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 30

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 30
HRÚTURINN 21. mars - 20. apríl Febrúar: Þú ert mun sveigjanlegri núna og gerir þitt til að hlutirnir gangi snuðrulaust. Eftir miðjan mánuðinn mun gamall misskilning- ur verða leiðréttur og þú finnur aftur fyrir því að nærvera þín sé öðrum einhvers virði. Orka þín er í góðu lagi í byrjun mánaðar. Þú reynir að virkja sköpunarkraftinn og líður best ef nóg er að gera. Best er að hafa orð á því sem aflaga hefur farið á heimilinu til þess að koma í veg fyrir að þar grafi um sig óeining. Frá 10. febrúar er kærleiksstjarna yfir þér. Þú færð ástina í allri merkingu á silfurfati og getur notið þess að taka á móti kærleikanum. Mars: Tilfinningalíf þitt er í hámarki í fyrstu vikunni. Rík ástæða er fyrir þig að taka skjótar ákvarðanir. Flest það sem á daga þína dríf- ur fyrstu vikuna mun hafa afleiðingar um langa framtíð. Þrátt fyrir að hrútnum þyki frelsið gott er alltaf best að hafa einhvern sem maður elskar sér við hlið. Ef það hefur hvarflað að þér að ganga í hjónaband, eða jafnvel hefja sambúð, eru fyrstu sex dagar mars- mánaðar kjörnir til að láta þær hugrenningar verða að veruleika. Það getur verið nauðsynlegt fyrir þig að endurskoða afstöðu þína og samband við annað fólk. Apríl: Nánast allt mun ganga þér í haginn í þessum mánuði. Fram- kvæmdaorka þín er ríkuleg og þú kemst langt á eigin vilja og þín- um einstaka framgangsmáta. Þú býst ekki við neinum hindrunum á vegi þínum og því mun þér líka illa við að einhver reyni að koma í veg áform þín. Hvað vinnuna áhrærir er líklegt að þessi mánuður verði sá mest spennandi á þeim vettvangi. Þór verður nefnilega treyst til að hrinda í framkvæmd öllum góðu hugmyndunum sem 28 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.